Boð á sýninguna Líf mitt í kassanum

Leikfélag Mosfellssveitar býður félögum í LK á nýtt íslenskt gamanleikrit sem nefnist Líf mitt í kassanum. Verkið var frumsýnt föstudaginn 21. mars síðastliðinn. Leikstjóri verksins er Jóel Sæmundsson og höfundur er Hrafnkell Stefánsson, sem meðal annars er handritshöfundur bíómyndanna Kurteist fólk og Borgríki 1 og 2. Leikfélagið hefur áður sýnt verk eftir þennan höfund en það var gamanleikritið Í beinni árið 2006.

Lesa nánar: Boð á sýninguna Líf mitt í kassanum

0 Slökkt á athugasemdum við Boð á sýninguna Líf mitt í kassanum 610 24 mars, 2014 Fréttir mars 24, 2014

Stiklur úr sýningum