Nýliðanámskeið hjá LK framundan
Fresta þurfti nýliðanámskeiði sem fyrirhugað var í byrjun september en nú eru komnar nýjar dagsetningar og námskeiðið mun hefjast mán. 30. sept. Leiklistarnámskeiðið er ætlað nýliðum og fólki með minni leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska nálgun. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Hörður Sigurðarson sem kennt hefur á svipuðum námskeiðum hjá leikfélaginu undanfarin ár. Námskeiðið verður 18 klst. í heildina, 3 klst. í senn í 6 skipti og eru tímar sem hér segir: Mán. 30. sept. 19.00 – 22.00 Fim. 3. okt. 19.00 – 22.00 Lau. 5 okt. 10.00 – 13.00 Mán. 7. okt....
Read More