Flokkur: Innra starf

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2020 – Fundargerð

Anna Margrét formaður setti fund kl. 19:30 a) Kosning fundarstjóra og fundarritara. Fundarstjóri: Hörður Sigurðarson Fundaritari: Örn Alexandersson b) Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Anna Margrét fór yfir skýrslu stjórnar.  Sjá skýrslu stjórnar 2020. Samþykkt samhljóða. c) Skýrslur nefnda lesnar upp.  –  Sjá skýrslu stjórnar. d) Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár frá gjaldkera. – Samþykkt með öllum atkvæðum. e) Stjórnarkjör fært aftur fyrir lagabreytingar lið i).  Tillaga stjórnar samkvæmt lagabreytingu. Örn og Anna Margrét í tvö ár og og Dísa situr áfram í eitt ár. Varastjórn í eitt ár. Valdimar, Sunneva og Ellen – Samþykkt samhljóða. f) Kosning hússtjórnar. Óbreytt,  Hörður, Örn og Arnfinnur. g) Kosningar tveggja endurskoðenda og eins til vara. Brynja Helgadóttir og Sigrún Tryggvadóttir.  Til vara Stefán  – Samþykkt samhljóða. h) Aðrar kosningar. Engar aðrar kosningar. i) Lagabreytingar.Tillaga að lagabreytingu. Er eftirfarandi: «9. grein Stjórnarkjör  Stjórn skipa fimm menn og þrír til vara. Annað árið skal kjósa þrjá stjórnarmenn, hitt árið tvo. Kjörtímabil hvers stjórnarmanns er tvö ár. Heimilt er að endurkjósa stjórnarmenn að loknu kjörtímabili. Formann og varaformann skal kjósa sérstaklega. Gjaldkera, ritara og meðstjórnanda skal kjósa sameiginlega eftir því sem við á og skiptir stjórnin með þeim verkum. Varastjórn skal kjósa sameiginlega til eins árs. Kosningar skulu bundnar uppástungum. Stjórn er heimilt að skipa uppstillingarnefnd til að tryggja framboð í embætti.» Tillaga að breytingum: «Stjórn skipa þrír menn...

Read More

Aðalfundargerðir

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2020 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2019 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2018 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2017 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2017 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2016 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2016 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2015 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2014 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2014 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2014 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2013 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2012 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2012 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2008 –...

Read More

Skýrslur stjórnar LK

Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2016-2017Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2015-2016Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2015-2016Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2014-2015Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2013-2014Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2012-2013Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2011-2012Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2010-2011Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2009-2010Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2008-2009Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2019 – Fundargerð

Anna Margrét formaður setti fund. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Fundarstjóri: Hörður Sigurðarson Fundaritari: Örn Alexanderssonb) Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Anna Margrét formaður las upp skýrslu stjórnar.  Sjá skýrslu stjórnar 2019.c) Skýrslur nefnda lesnar upp.  –  Óformleg skýrsla frá hússtjórn. d) Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár. – Reikningar samþykktir með öllum greiddum atkvæðum.e) Stjórnarkjör.  Örn og Anna Margrét sitja áfram.  Arnfinnur, Þórdís og Valdimar ganga úr stjórn.   Þórdís Sigurgeirsdóttir, Valdimar L. Júlíusson og Sunneva Ólafsdóttir kosin í aðalstjórn.   Varastjórn kosin til eins árs. Vilborg Valgarðsdóttir, Arnfinnur Daníelsson og Halldóra Harðardóttir kjörin í varastjórn.f) Kosning hússtjórnar. Óbreytt,  Hörður Sigurðarson, Örn Alexandersson og Arnfinnur Daníelsson.g) Kosningar tveggja endurskoðenda og eins til vara. Brynja Helgadóttir og Sigrún Tryggvadóttir.  Til vara Hrefna Friðriksdóttir. h) Aðrar kosningar. Engar aðrar kosningar.i) Lagabreytingar. Engar lagabreytingar. j) Ákvörðun félagsgjalda.  Sama árgjald og síðast 3000 kr.  k) Önnur mál. Dagskrá næsta leikárs viðraðar.  Ákveðið að setja upp barnleikrit í haust í leikstjórn Gunnar Björn Guðmundsson.l) Afgreiðsla fundargerðar.  – Fundargerð samþykkt.  Formaður sleit fundi. Fundargerð ritaði Örn Alexandersson Kópavogi 20.6.2019 j) Ákvörðun félagsgjalda.k) Önnur mál.l) Afgreiðsla fundargerðar. Fundargerð ritaði Örn Alexandersson....

Read More

TDH-miðasala

[qemreport event=2319]  [qemreport event=2333]  [qemreport event=2320]  [qemreport event=2334]  [qemreport event=2335] [qemreport event=2301] [qemreport event=2316] [qemreport event=2317]  [qemreport event=2331]   [qemreport event=2318]  [qemreport event=2332]   ...

Read More

Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2016-2017

Almennt Leikfélagið fagnaði 60 ára afmæli á þessu leikári og því var starfsemin óvenju viðamikil að þessu sinni. Frumsýndar voru meðal annars þrjár frumsamdar leiksýningar. Flestir virðast vera sammála um að vel hafi tekist til. Framkvæmdastjóri Stjórn leikfélagsins samþykkti í upphafi leikárs þá nýjung að ráða Hörð Sigurðarson framkvæmdastjóra hússins. Hann hefur meðal annars séð um það sem viðkemur húsinu sjálfu og er tengill við hópa sem fá inni. Þetta hefur reynst einkar vel og hefur stjórn hug á að hafa sama fyrirkomulag á næsta leikári. Leiklistarskóli Bandalagsins Að þessu sinni sóttu þrír nemendur skólann frá Leikfélaginu í júní 2016. Eins og áður styrkti félagið nemendur með smá upphæð. Það er stefna félagsins að auðvelda félagsmönnum að sækja námskeiðin með því að styrkja þá að hluta og mun svo verða áfram. Götuleikhúsið Eins og áður var hópur frá Götuleikhúsinu í samvinnu við vinnuskóla Kópavogs í húsinu í júní og júlí. Engir hnökrar voru á veru þeirra í húsinu og umgengni til fyrirmyndar. Snertu mig – ekki! Fyrsta frumsýning leikársins var um miðjan september á verkinu Snertu mig – ekki! eftir Örn Alexandersson í leikstjórn Sigrúnar Tryggvadóttur. Alls voru átta sýningar á verkinu og aðsókn var góð. Leitin að sumrinu Önnur frumsýning leikársins fylgdi fast í kjölfarið, en barnaleikritið Leitin að sumrinu var frumsýnd í október. Þrír gamalreyndir félagar úr leikfélaginu þeir Guðmundur L. Þorvaldsson, Ástþór Ágústsson og Magnús Guðmundsson...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2018 – Fundargerð

Fundarstjóri Hörður Sigurðsson, fundarritari Sunneva Lind Ólafsdóttir. Skýrsla stjórnar lesin Engar athugasemdir við skýrslu stjórnar að sinni. Ársreikningur skoðaður Engar athugasemdir við ársreikning. Stjórnarkjör Anna Margrét kjörin sem formaður til tveggja ára. Guðný varaformaður á eitt ár eftir en hefur ákveðið að draga sig í hlé. Arnfinnur býður sig fram til að ljúka hennar varaformannstímabili, kjörinn með öllum greiddum atkvæðum. Meðstjórnandi til 2 ára er kjörinn Örn Alexandersson. Þórdís og Valdimar eiga ár eftir í stjórn. Stjórn leggur til að í varastjórn verði kjörin Vilborg Valgarðsdóttir, Halldóra Harðardóttir og Sunneva Lind Ólafsdóttir. Engin önnur framboð svo þessi varastjórn er réttkjörin. Kosning hússtjórnar Hörður, Finni og Örn eru í hússtjórn eins og er, tillaga um að sú stjórn haldi áfram, samþykkt. Aðalendurskoðendur Stjórn leggur til Brynju Helgadóttur, Sigrúnu Tryggvadóttur og Hrefnu Friðriksdóttur til vara. Samþykkt. Ákvörðun félagsgjalda Stjórn leggur til að félagsgjöld verði hækkuð í 3.000 kr. á ári, samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Örn sagði ögn af hugmyndum um haustverkefni. Meðal annars rætt um að setja upp farsa, nýliðanámskeið og unglinganámskeið. Hörður spurður um hugmyndir sínar varðandi farsa, hann nefndi tvær hugmyndir en ekkert hefur verið ákveðið. Fundi...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2017 – Fundargerð

Funalind 2 þann 8. júní 2017 – Kl. 20:00 Mættir eru: 10 fundarmenn. 1. Anna Margrét formaður setti fundinn. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara: Kosinn er fundarstjóri fundarins: Hörður Sigurðarson. Kosinn er ritari fundarins: Örn Alexandersson. 3. Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Anna Margrét Pálsdóttir formaður les upp. Sjá „Skýrslu stjórnar 2016-2017″. Samþykkt. 4. Skýrslur nefnda lesnar upp. Sjá skýrslu stjórnar. 5. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár. Örn Alexandersson gjaldkeri leggur fram reikninga. Reikningar eru samþykktir. 6. Stjórnarkjör Örn og Arnfinnur ganga úr stjórn. Ásgeir býðst unda stjórnarsetu en bíður sig fram í varastjórn. Örn býður sig fram til setu í eitt ár fyrir Ásgeir og Arnfinnu býður sig áfram í stjórn. Arnfinnur Daníelsson gefur kost á sér sem meðstjórnandi og Guðný Sigmundsdóttir sem varaformaður til tveggja ára. Samþykkt. Meðstjórnendur til eins árs: Kristján Jóhann Kristjánsson, Valdimar Lárus Júlíusson og Ásgeir Kristinsson kosin í varastjórn. Samþykkt. 7. Hússtjórn kosin Hörður, Örn og Arnfinnur. 8. Kosning tveggja skoðunarmanna og eins til vara. Tillaga stjórnar Brynja Helgadóttir og Halldóra Harðardóttir og til vara Sigrún Tryggvadóttir. Samþykkt. 9. Aðrar kosningar. Ekki eru aðrar kosningar. 10. Lagabreytingar. Engar 11. Ákvörðun félagsgjalda. Stjórn leggur til að þau verði óbreytt 2.500 kr. Samþykkt. 12. Önnur mál. Tillaga um lagabreytingu fyrir næsta aðalfund að 7 gr. liður g) að orðið endurskoðandi falli út og í staðin komi skoðunarmenn reikninga. Formaður...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2017 – Fundargerð

Funalind 2 þann 8. júní 2017 – Kl. 20:00 Mættir eru: 10 fundarmenn. 1. Anna Margrét formaður setti fundinn. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara: Kosinn er fundarstjóri fundarins: Hörður Sigurðarson. Kosinn er ritari fundarins: Örn Alexandersson. 3. Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Anna Margrét Pálsdóttir formaður les upp. Sjá „Skýrslu stjórnar 2016-2017″. Samþykkt. 4. Skýrslur nefnda lesnar upp. Sjá skýrslu stjórnar. 5. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár. Örn Alexandersson gjaldkeri leggur fram reikninga. Reikningar eru samþykktir. 6. Stjórnarkjör Örn og Arnfinnur ganga úr stjórn. Ásgeir býðst unda stjórnarsetu en bíður sig fram í varastjórn. Örn býður sig fram til setu í eitt ár fyrir Ásgeir og Arnfinnu býður sig áfram í stjórn. Arnfinnur Daníelsson gefur kost á sér sem meðstjórnandi og Guðný Sigmundsdóttir sem varaformaður til tveggja ára. Samþykkt. Meðstjórnendur til eins árs: Kristján Jóhann Kristjánsson, Valdimar Lárus Júlíusson og Ásgeir Kristinsson kosin í varastjórn. Samþykkt. 7. Hússtjórn kosin Hörður, Örn og Arnfinnur. 8. Kosning tveggja skoðunarmanna og eins til vara. Tillaga stjórnar Brynja Helgadóttir og Halldóra Harðardóttir og til vara Sigrún Tryggvadóttir. Samþykkt. 9. Aðrar kosningar. Ekki eru aðrar kosningar. 10. Lagabreytingar. Engar 11. Ákvörðun félagsgjalda. Stjórn leggur til að þau verði óbreytt 2.500 kr. Samþykkt. 12. Önnur mál. Tillaga um lagabreytingu fyrir næsta aðalfund að 7 gr. liður g) að orðið endurskoðandi falli út og í staðin komi skoðunarmenn reikninga. Formaður...

Read More

Snertu … – miðasala

[qemreport event= 1947] [qemreport event=1900] [qemreport event= 1944] [qemreport event= 1877] [qemreport event= 1877] [qemreport event=1896] [qemreport event= 1897] [qemreport event=1898] [qemreport event= 1899]...

Read More

Svarti kassinn – Miðasala

[qemreport event= 1706] [qemreport event=1611] [qemreport event=1613] [qemreport event=1620] [qemreport event=1677] [qemreport event=1621] [qemreport event=1622] [qemreport event=1699] [qemreport event=1700] [qemreport event=1679] [qemreport event=...

Read More
Loading