Flokkur: Innra starf

Skráning á nýliðaámskeið

Skráning á leiklistarnámskeið í nóvember 2021 Skráning á leiklistarnámskeið í nóvember 2021 Nafn * Kennitala * Netfang * Símanúmer * Námskeiðsgjald Námskeiðsgjald er 10.000 kr. en 2.500 kr. fyrir skuldlausa félagsmenn. Hægt er að ganga frá greiðslu hér: 0536 – 26 – 41985 – kt. 700670-0749 Ég hef greitt félagsgjald 2021-22 Ég vil fá senda kröfu vegna námskeiðsgjalds Skilaboð If you are human, leave this field blank. Hafið samband í netfangið lk@kopleik.is ef einhverjar spurningar...

Read More

Dagatal – listi

Skoða sem dagatal 23. september, 2021R & S - fullt rennsliR & S - fullt rennsliTime: 19:00 - 23:0024. september, 2021R & S - fullt rennsliR & S - fullt rennsliTime: 19:00 - 23:0025. september, 2021Rúi og Stúi - sýningRúi og Stúi - sýningTime: 14:00 - 15:1526. september, 2021Rúi og Stúi - sýningRúi og Stúi - sýningTime: 14:00 -...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2020 – Fundargerð

Anna Margrét formaður setti fund kl. 19:30 a) Kosning fundarstjóra og fundarritara. Fundarstjóri: Hörður Sigurðarson Fundaritari: Örn Alexandersson b) Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Anna Margrét fór yfir skýrslu stjórnar.  Sjá skýrslu stjórnar 2020. Samþykkt samhljóða. c) Skýrslur nefnda lesnar upp.  –  Sjá skýrslu stjórnar. d) Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár frá gjaldkera. – Samþykkt með öllum atkvæðum. e) Stjórnarkjör fært aftur fyrir lagabreytingar lið i).  Tillaga stjórnar samkvæmt lagabreytingu. Örn og Anna Margrét í tvö ár og og Dísa situr áfram í eitt ár. Varastjórn í eitt ár. Valdimar, Sunneva og Ellen – Samþykkt samhljóða. f) Kosning hússtjórnar. Óbreytt,  Hörður, Örn og Arnfinnur. g) Kosningar tveggja endurskoðenda og eins til vara. Brynja Helgadóttir og Sigrún Tryggvadóttir.  Til vara Stefán  – Samþykkt samhljóða. h) Aðrar kosningar. Engar aðrar kosningar. i) Lagabreytingar.Tillaga að lagabreytingu. Er eftirfarandi: «9. grein Stjórnarkjör  Stjórn skipa fimm menn og þrír til vara. Annað árið skal kjósa þrjá stjórnarmenn, hitt árið tvo. Kjörtímabil hvers stjórnarmanns er tvö ár. Heimilt er að endurkjósa stjórnarmenn að loknu kjörtímabili. Formann og varaformann skal kjósa sérstaklega. Gjaldkera, ritara og meðstjórnanda skal kjósa sameiginlega eftir því sem við á og skiptir stjórnin með þeim verkum. Varastjórn skal kjósa sameiginlega til eins árs. Kosningar skulu bundnar uppástungum. Stjórn er heimilt að skipa uppstillingarnefnd til að tryggja framboð í embætti.» Tillaga að breytingum: «Stjórn skipa þrír menn...

Read More

Aðalfundargerðir

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2008 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2012 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2012 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2013 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2014 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2014 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2014 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2015 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2016 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2016 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2017 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2017 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2018 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2019 – FundargerðAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2020 –...

Read More

Skýrslur stjórnar LK

Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2007-2008Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2008-2009Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2009-2010Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2010-2011Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2011-2012Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2012-2013Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2013-2014Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2014-2015Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2015-2016Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2015-2016Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2016-2017Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2017- 2018Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs...

Read More

Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2018-2019

Leikárið byrjaði með látum en ákveðið var á vordögum 2018 á setja upp nýjan og spennandi farsa. Leikárið eftir áramót var heldur rólegra, en starfsemin fjölbreytt og fastir liðir á sínum stað. Framkvæmdastjóri hússins Það fyrirkomulag að hafa framkvæmdastjóra leikhússins hefur reynst það vel að stjórn ákvað að framlengja samningnum þriðja árið í röð. Framkvæmdastjóri sér um það sem viðkemur húsinu sjálfu og samskipti við þá aðila og hópa sem fá inni í Leikhúsinu. Að öllum líkindum er þetta fyrirkomulag komið til að vera. Framkvæmdir innanhúss Mikið var rætt um að fara í framkvæmdir innanhúss en minna gert, enda nýbúið að taka vel í gegn á neðri hæð hússins. Þetta virðist vera verkefnið endalausa. Draumurinn er að ráðast í framkvæmdir í leikararými á efri hæðinni. Skoðaðar voru gamlar teikningar af skipulagi rýmisins og uppi eru hugmyndir að betrumbæta aðstöðuna þar á næstunni. Götuleikhúsið Götuleikhúsinu býðst aðstaða í Leikhúsinu í júní og júlí. Sem fyrr var umgengni til fyrirmyndar og engin vandamál komu upp Farsinn Tom, Dick og Harry Í lok ágúst hófst samlestur á farsanum Tom, Dick og Harry í þýðingu og leikstjórn Harðar Sigurðarsonar. Það gekk vonum framar að manna í 9 manna farsa og færri komust að en vildu. Æfingar gengu vel, eins hönnun leikmyndar sem var í höndum Maríu B. Ármannsdóttir sem hafði nýlokið námskeið í sviðsmynda og búningahönnun hjá Bandalagi íslenskra leikfélaga með styrk frá...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2019 – Fundargerð

Anna Margrét formaður setti fund. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Fundarstjóri: Hörður Sigurðarson Fundaritari: Örn Alexanderssonb) Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Anna Margrét formaður las upp skýrslu stjórnar.  Sjá skýrslu stjórnar 2019.c) Skýrslur nefnda lesnar upp.  –  Óformleg skýrsla frá hússtjórn. d) Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár. – Reikningar samþykktir með öllum greiddum atkvæðum.e) Stjórnarkjör.  Örn og Anna Margrét sitja áfram.  Arnfinnur, Þórdís og Valdimar ganga úr stjórn.   Þórdís Sigurgeirsdóttir, Valdimar L. Júlíusson og Sunneva Ólafsdóttir kosin í aðalstjórn.   Varastjórn kosin til eins árs. Vilborg Valgarðsdóttir, Arnfinnur Daníelsson og Halldóra Harðardóttir kjörin í varastjórn.f) Kosning hússtjórnar. Óbreytt,  Hörður Sigurðarson, Örn Alexandersson og Arnfinnur Daníelsson.g) Kosningar tveggja endurskoðenda og eins til vara. Brynja Helgadóttir og Sigrún Tryggvadóttir.  Til vara Hrefna Friðriksdóttir. h) Aðrar kosningar. Engar aðrar kosningar.i) Lagabreytingar. Engar lagabreytingar. j) Ákvörðun félagsgjalda.  Sama árgjald og síðast 3000 kr.  k) Önnur mál. Dagskrá næsta leikárs viðraðar.  Ákveðið að setja upp barnleikrit í haust í leikstjórn Gunnar Björn Guðmundsson.l) Afgreiðsla fundargerðar.  – Fundargerð samþykkt.  Formaður sleit fundi. Fundargerð ritaði Örn Alexandersson Kópavogi 20.6.2019 j) Ákvörðun félagsgjalda.k) Önnur mál.l) Afgreiðsla fundargerðar. Fundargerð ritaði Örn Alexandersson....

Read More
Loading