Um félagið

ibsen01

Úr Heddu Gabler eftir Henrik Ibsen í leikstjórn Ásdísar Skúladóttur. Uppsetning frá 1994.

Leikfélag Kópavogs er félag áhugamanna um leiklist og er með aðsetur í Kópavogi. Félagið var stofnað 5. janúar 1957.

Félagið er opið öllum áhugamönnum um leiklist.

Hér má fræðast um sögu félagsins.