Dagur stuttverka í Leikfélagi Kópavogs

Næstkomandi sunnudag, þann 3. desember, verða sýnd þrjú stuttverk í hjáleigu Leikfélags Kópavogs. Sýningin hefst klukkan 17. Aðgangseyrir er 500 krónur en frítt er fyrir félagsmenn.

Á dagskránni eru stuttverk eftir þrjá nýja höfunda hjá Leikfélagi Kópavogs:

Kaffi og með því eftir Guðmund Lúðvík Þorvaldsson
Ofsaveður eftir Gísla Björn Heimisson
Tif eftir Hörð Skúla Daníelsson
Miðapantanir eru á midasala@kopleik.is
Góða skemmtun

0 Slökkt á athugasemdum við Dagur stuttverka í Leikfélagi Kópavogs 644 01 desember, 2006 Fréttir, Leiksýning desember 1, 2006

Stiklur úr sýningum