Dýrin í Hálsaskógi

Dýrin í Hálsaskógi

Leikhúsið er í útláni þessa dagana. Sauðkindin sem er leikfélag Menntaskólans í Kópavogi frumsýnir í kvöld fulllorðinsútgáfu af hinu margfræga leikriti Torbjörns Egner, Dýrunum í Hálsaskógi. Einsog segir í kynningu er í ppsetningu Sauðkindarinnar á Dýrunum í Hálsaskógi „… hulunni svipt af þessu sígilda norska barnaleikriti og leiðir í ljós spillt samfélag þar sem fámenn valdaklíka svífst einskis til að fullnægja dýrslegum hvötum og drepa hvers kyns andóf í dróma. Einelti og ofsóknir eru klædd kufli trúar, vonar og kærleika sem blekkir sálirnar stórar og smáar enda ekki allt sem sýnist í Hálsaskógi þar sem dýrin eru menn.“
Leikstjóri sýningarinnar er Símon Örn Birgisson og frumsýning er í kvöld föstudag 4. mars kl. 20.00.

0 Slökkt á athugasemdum við Dýrin í Hálsaskógi 545 04 mars, 2016 Fréttir mars 4, 2016

Sýningadagatal

febrúar 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
My Tickets is currently in testing mode. No financial transactions will be processed.