Leikfélag Kópavogs er opið öllum áhugamönnum um leiklist. Til að teljast fullgildur meðlimur þarf að greiða félagsgjald fyrir leikárið sem stendur frá byrjun júli til loka júní.
Félagsgjald

Hægt er að fá kröfu í heimabanka eða millifæra inn á reikning félagsins.
Félagsgjald var ákveðið  5.000. kr. á aðalfundi  LK í júní 2021. Reikningsnúmerið er:

Íslandsbanki
0536 – 26 – 41985 – kt. 700670-0749

Látið nafn og kennitölu fylgja sem skýringu og einnig netfang (ef netfang fylgir ekki muntu ekki fá sendan félagspóst þó þú hafir greitt félagsgjald.).  Sendið jafnframt greiðslutilkynningu á lk@kopleik.is

Fríðindi
Skuldlausir félagar fá frímiða á allar sýningar LK. Einnig bjóðast af og til miðar á sýningar hjá öðrum leikfélögum á höfuðborgarsvæðinu.

Póstlisti
Nýjum félögum er ráðlagt að skrá sig á póstlista félagsins þannig að þeir fái fréttabréf og tilkynningar um starfið.

 

Einnig er LK með Facebook-síðu hér: https://www.facebook.com/leikfelagkopavogs

Nánari upplýsingar má fá með því að senda póst á lk@kopleik.is.