Elskhuginn kveður og farsinn heilsar

Sýningum er nú lokið á Elskhuganum eftir Harold Pinter. Frumsýnt var í október og vegna góðrar aðsóknar var bætt við sýningu síðastliðinn þriðjudag. Sýningin hlaut mikið lof þeirra sem sáu, þar á meðal Árna Hjartarsonar sem í umsögn á Leiklistarvefnum sagði Elskhugann sýningu sem „… áhugafólk um leiklist og leikhús ætti ekki að missa af.“
Ekki er þó setið auðum höndum í Leikhúsinu því nú eru hafnar æfingar á farsa sem kynntur verður nánar síðar. Stefnt er að frumsýningu í byrjun febrúar og miðað við kátínuna á samlestrum er óhætt að lofa taumlausri skemmtun þegar þar að kemur.

0 Slökkt á athugasemdum við Elskhuginn kveður og farsinn heilsar 400 14 nóvember, 2014 Fréttir nóvember 14, 2014

Sýningadagatal

júlí 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31