Engin hvíld hjá óþekkum

Þó að jólahátíðin sé að bresta á er ekkert lát á vinnusemi félagsmanna. Eftir vikuhvíld meðan leiklistardeild Kvikmyndaskóla Íslands setti sýningu á svið í Leikhúsinu eru félagsmenn mættir aftur í húsið. Unnið er af kappi við undirbúning Stjörnuljósakvölds þar sem ætlunin er m.a. að frumsýna 3 leikþætti. Dagskrá Stjörnuljósakvölds verður auglýst betur síðar. Einnig er verið að æfa og undirbúa farsann sem frumsýna á í febrúar. Ljóst er að lítið verður um frí hjá mörgum nema yfir bláhátíðarnar.

0 Slökkt á athugasemdum við Engin hvíld hjá óþekkum 359 11 desember, 2014 Fréttir desember 11, 2014

Sýningadagatal

ágúst 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31