Er eitthvað spunnið í þig?

Sunnudagskvöld eru spunakvöld hjá Leikfélagi Kópavogs. Við höfum verið að hittast á sunnudagskvöldum og æfa okkur í spuna og við myndum endilega vilja fá fleiri.

Ef þú hefur áhuga á að eiga skemmtilega kvöldstund þar sem hlutirnir eru ekki teknir of alvarlega og gleðin er í fyrirrúmi þá komdu endilega í Leikhúsið, Funalind 2, kl. 20:00 næsta sunnudagskvöld.
Lesa nánar: Er eitthvað spunnið í þig?

0 Slökkt á athugasemdum við Er eitthvað spunnið í þig? 510 16 mars, 2009 Fréttir, Innra starf mars 16, 2009

Stiklur úr sýningum