Ert þú á leið í Leiklistarskóla BÍL?

Eins og venjulega mun leikfélagið styrkja félagsmenn til náms í Leiklistarskóla BÍL í sumar. Upphæðin fer eftir fjölda umsækjanda. Skilyrði fyrir styrk eru að viðkomandi sé skuldlaus meðlimur, hafi starfað með félaginu einhverntíma á undanförnum tveimur árum og hyggist starfa með félaginu á næsta leikári. Áhugasamir sendi umsókn um styrk til lk@kopleik.is.

0 Comments Off on Ert þú á leið í Leiklistarskóla BÍL? 882 09 April, 2014 Fréttir, Námskeið April 9, 2014

Stiklur úr sýningum