Ertu félagsmaður í leikfélaginu?

Nú hafa kröfur vegna félagsgjalda verið sendar út á félagsmenn. Einnig er hægt að greiða félagsgjaldið beint og má fá allar upplýsingar hér. Gjaldið er óbreytt frá fyrra ári eða 2.500 kr. Því fylgir frímiði á allar sýningar félagsins. Þá má einnig nefna að félagar fá helmingsafslátt á sýningar flestra áhugaleikfélaga á suðvesturhorni landsins auk ýmissa tilboða á aðra leiklistarviðburði.

0 Slökkt á athugasemdum við Ertu félagsmaður í leikfélaginu? 589 24 ágúst, 2014 Fréttir ágúst 24, 2014

Sýningar framundan

  1. Leikróf – leikdagskrá

    1. júní kl. 17:00 - 18:00
  2. Leikróf – leikdagskrá

    2. júní kl. 19:30 - 20:30

Stiklur úr sýningum