Boðað er til félagsfundar þriðjudaginn 8. okt. kl. 20.00 í Leikhúsinu. Ætlunin er að kanna áhuga félagsmanna á þátttöku í leikdagskrá sem sýnd verður í nóvember. Hvetjum alla til að mæta hvort sem ætlunin er að stíga á svið eður ei.
Ertu með í leikþætti?
![Ertu með í leikþætti?](https://kopleik.is/wp-content/uploads/2019/10/erika-giraud-6oUY_Hnwmv8-unsplash-1-1280x640.jpg)