Hér með er boðað til framhaldsaðalfundar LK vegna leikársins 2009−2010, fimmtudaginn 9. september kl. 20 í Leikhúsinu. Þar verða bornir upp reikningar síðasta leikárs.
Að því búnu verður almennur félagsfundur og verkefnin framundan kynnt. Allir eru hvattir til að mæta, ekki síst nýir félagar.

Takið þátt í að móta starfið og sýnið ykkur og sjáið aðra!