Félagsgjöld 2013-2014

Komið er að greiðslu félagsgjalda fyrir leikárið 2013-2014. Rukkanir verða sendar í heimabanka á næstunni. Félagsgjaldið er óbreytt frá fyrra ári eða 2.500 kr. Félagsgjaldinu fylgja ýmis fríðindi t.d. 1 frímiði á sýningar félagsins og einnig bjóðast af og til boðsmiðar á leiksýningar annarra.

0 Slökkt á athugasemdum við Félagsgjöld 2013-2014 525 24 ágúst, 2013 Fréttir ágúst 24, 2013

Stiklur úr sýningum