Leiksýning

Posted by on 27 April

Síðustu sýningar á Bingó

Vegna niðurrifs í félagsheimili mun þurfa að stytta sýningartíma sem áætlaður var á Bingó. Seinustu sýningar verða því: mánudagur 30. apríl þriðjudagur 1. maí miðvikudagur 2. maí Þetta munu verða...
27 April, 2007 more
Posted by on 09 April

Bingó frumsýnt 14. apríl

Leikfélag Kópavogs og Leikfélagið Hugleikur sýna leikritið Bingó eftir Hrefnu Friðriksdóttur í leikstjórn Ágústu Skúladóttur Lesa nánar: Bingó frumsýnt 14. apríl Leikfélag Kópavogs og Leikfélagið Hugleikur s
09 April, 2007 more
Posted by on 21 March

Frumsýning á Martröð

Unglingadeild Leikfélags Kópavogs frumsýnir leikverkið Martröð fimmtudaginn 22. mars kl. 20. Hægt er að panta miða hér eða í síma 823 9700. Einnig er hægt að senda pöntun beint á...
21 March, 2007 more
Posted by on 06 March

Seinasta Sýning á Allt & ekkert

Seinasta sýning á Allt & ekkert er næstkomandi laugardag, 31. mars. Athugið að sýningin byrjar kl. 22:00 Hægt er að panta miða hér eða í síma 8239700. Einnig er hægt...
06 March, 2007 more
Posted by on 28 February

Frumsýning á Allt & ekkert

Undanfarnar vikur hafa staðið yfir æfingar á ÖLLU & ENGU hjá Leikfélagi Kópavogs. Verkið hafði í upphafi vinnuheitið EKKERT og eins og það gefur til kynna byrjaði hópurinn með EKKERT...
28 February, 2007 more
Posted by on 28 February

Frumsýning á Allt & Ekkert

Undanfarnar vikur hafa staðið yfir æfingar á ÖLLU & ENGU hjá Leikfélagi Kópavogs. Verkið hafði í upphafi vinnuheitið EKKERT og eins og það gefur til kynna byrjaði hópurinn með EKKERT...
28 February, 2007 more
Posted by on 12 December

Leiksýningin Ekkert

Æfingar eru hafnar með leikstjóranum Guðjóni Þorsteini Pálmasyni á leiksýningu sem hefur vinnuheitið Ekkert. Æfingar sem áætlaðar eru fram að jólum eru: Mánudagur 11. desember kl: 20-22:30 Miðvikudagur 13. desemb
12 December, 2006 more
Posted by on 10 December

Bingó hjá LK og Hugleik á vordögum

Eins og tilkynnt var fyrir fáeinum dögum ætla Leikfélag Kópavogs og Hugleikur að sýna á vordögum leikritið Bingó eftir Hrefnu Friðriksdóttur í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Nú er búið að manna...
10 December, 2006 more
Posted by on 01 December

Dagur stuttverka í Leikfélagi Kópavogs

Næstkomandi sunnudag, þann 3. desember, verða sýnd þrjú stuttverk í hjáleigu Leikfélags Kópavogs. Sýningin hefst klukkan 17. Aðgangseyrir er 500 krónur en frítt er fyrir félagsmenn. Á dagskránni eru stuttverk...
01 December, 2006 more

Stiklur úr sýningum