Fréttir

Posted by on 09 september

Leiklistarnámskeið fyrir nýliða

Undanfarin ár hefur leikfélagið boðið upp á nýliðanámskeið. Að þessu sinni viljum við kanna hvort eftirspurn er eftir slíku og bjóðum upp á forskráningu í þeim tilgangi. Ef af verður...
09 september, 2015 more
Posted by on 23 ágúst

Leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga

Líkt og undanfarin ár stendur Leikfélag Kópavogs fyrir leiklistarnámskeiðum fyrir börn og unglinga. Námskeiðin eru annarsvegar fyrir aldurinn 11-12 ára (6. og 7. bekk) og hinsvegar fyrir unglinga á aldrinum...
23 ágúst, 2015 more
Kynning á vetrardagskránni
Posted by
23 ágúst

Kynning á vetrardagskránni

Þriðjudaginn 8. sept. kl. 19.00 verður kynning á vetrardagskrá Leikfélags Kópavogs í Leikhúsinu að Funalind 2. Þar mun stjórn félagsins kynna hvaða sýningar, námskeið og aðrir leiklistarviðburðir verða á dags
23 ágúst, 2015 more
Posted by on 14 júní

Vinnudagur og leikárslokagrill

Laugardaginn 20. júní lokum við leikárinu formlega hjá leikfélaginu. Hefð er orðin fyrir því að félagsmenn mæti að morgni í leikhúsið og vinni þar að viðhaldi, tiltekt og framkvæmdum ýmisskonar....
14 júní, 2015 more
Posted by on 29 maí

Leiklestur á Manni og konu

Leiklestur (samlestur) á vegum Nafnlausa leikhópsins á leikritinu “Maður og kona” eftir Emil Thoroddsen og Indriða Waage eftir sögu Jóns Thoroddsen, verður haldinn í Leikhúsinu á sunnudag. Nánari upplýsingar hér.
29 maí, 2015 more
Posted by on 29 maí

Ást í meindýrum

Leikdagskráin Ást í meindýrum var frumsýnd í gær, fimmtudag við góðar viðtökur. Aðeins verður ein sýning í viðbót, á morgun laugardag 30. maí. Í dagskránni eru sýndir 5 leikþættir í...
29 maí, 2015 more
Posted by on 29 maí

Á rúmsjó – samlestur

Leikárinu er að ljúka en undirbúningur fyrir það næsta er þegar hafinn. Hér með er boðað til samlesturs á verki sem ætlunin er að sýna á hausti komanda. Verkið er...
29 maí, 2015 more
Posted by on 20 maí

Vinnudagur og leikárslokagrill

Laugardaginn 20. júní verður leikárinu formlega lokað hjá leikfélaginu með hefðbundnum vinnudegi og grillhátíð. Félagsmönnum er bent á að taka daginn frá. Nánar verður sagt frá vinnudeginum þegar nær dregur.
20 maí, 2015 more
Posted by on 18 maí

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs verður haldinn fim. 18. júní kl. 19.30 í Leikhúsinu, Funalind 2. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Flutt verður skýrsla stjórnar fyrir liðið leikár og lagðir fram endurskoða
18 maí, 2015 more
Posted by on 18 maí

Ást í meindýrum

Leikdagskráin Ást í meindýrum verður frumsýnd fim. 28. maí kl. 20.00. Sýndir verða 5 leikþættir í flutningi 9 leikara undir stjórn þriggja leikstjóra. Þættirnir sem verða fluttir eru Ást í...
18 maí, 2015 more
Posted by on 18 maí

Styrkir í Leiklistarskóla BÍL

Leiklistarskóli BÍL verður haldinn að Húnavöllum 6. til 14. júní í sumar. Eins og venjulega býður félagið félagsmönnum styrk til að sækja nám í Leiklistarskóla BÍL að Húnavöllum. Félagsmenn sem...
18 maí, 2015 more
Posted by on 10 maí

Nýr Leiklistarvefur

Þeir sem lifa og hrærast í leiklistinni ættu að bókamerkja www.leiklist.is, þar sem Leiklistarvefurinn hefur aðsetur. Þar er m.a. að finna stærsta leikritasafn á landinu þar sem hægt er að...
10 maí, 2015 more
Posted by on 10 maí

Leikdagskrá fyrir sumarfrí

Nú líður að sumri en þó hljótt hafi verið um okkur undanfarið er leikfélagið þó ekki enn farið í sumarfrí. Nú standa yfir æfingar á nokkrum leikþáttum sem sýndir verða...
10 maí, 2015 more
Posted by on 19 apríl

Lokasýning á Óþarfa offarsa

Nú er aðeins eftir ein sýning af Óþarfa offarsa sem leikfélagið hefur sýnt að undanförnu. Óþarfa offarsi hefur fengið frábærar viðtökur hjá áhorfendum en nú eru síðustu forvöð hjá þeim...
19 apríl, 2015 more
Posted by on 13 apríl

Leikdagskrá í maí

Leikfélagið stefnir að því að setja upp leikdagskrá seinnihluta maímánaðar. Félagsmenn sem hafa áhuga á að taka þátt er hér með boðaðir á fund í Leikhúsinu mánudaginn 20. apríl kl....
13 apríl, 2015 more

Stiklur úr sýningum