Fréttir

17 mars

Aukasýningar á Óþarfa offarsa í apríl

Sýningum á Óþarfa offarsa er lokið en bara í bili. Því miður þurfti að hætta sýningum fyrir fullu húsi, þá hæst þær stóðu í mars, en nú hefur verið ákveðið...
17 mars, 2015 meira
17 mars

Leiklistarnámskeið í apríl

Leikfélag Kópavogs stendur fyrir leiklistarnámskeiði í apríl. Námskeiðið er aðallega ætlað félögum með minni reynslu sem hafa áður sótt námskeið hjá félaginu og/eða tekið þátt í styttri uppsetningum. Ekk
17 mars, 2015 meira
10 mars

Síðustu sýningar á Óþarfa offarsa

ATHUGIÐ! UPPSELT ER Á SÍÐUSTU SÝNINGU! Af óviðráðanlegum orsökum lítur nú út fyrir að hætta verði sýningum á Óþarfa offarsa nokkru fyrr en áætlað var. Síðustu sýningar verða þá mið....
10 mars, 2015 meira
02 mars

Stikla úr Óþarfa offarsa

Út er komin stikla úr hinni sprenghlægilegu sýningu Óþarfa offarsa. Stikluna má sjá á Facebook-síðu félagsins eða á Youtube. Miðapantanir á midasala@kopleik.is en einnig er hægt að kaupa miða beint...
02 mars, 2015 meira
02 mars

Alls enginn óþarfi

Óþarfa offarsi hefur fengið mjög góðar viðtökur þeirra sem hafa séð sýninguna. Leikhúsgestir hafa tjáð hrifningu sína á samfélagsmiðlunum og jafnvel varað við alvarlegum afleiðingum þess að sjá hana: ̶
02 mars, 2015 meira
02 mars

Tilboð á sýningar

Skuldlausum félagsmönnum LK bjóðast reglulega miðar á tilboði eða niðursettu verði. T.d. er nú í boði 50% afsláttur á leikdagskrána Kurl hjá Hugleik og einnig er sama tilboð í gangi...
02 mars, 2015 meira
23 febrúar

Óþarfa offarsi hlýtur frábærar viðtökur

Óþarfa offarsi eftir Paul Slade Smith var frumsýndur á laugardaginn var og önnur sýning var daginn eftir. Óhætt er að segja að sýningin hafi fallið vel í kramið hjá leikhúsgestum...
23 febrúar, 2015 meira
15 febrúar

Velheppnað Stjörnuljósakvöld

Stjörnuljósakvöld, árleg innanfélagsskemmtun leikfélagsins var haldin laugardaginn 4. jan. Vegleg dagskrá var í boði, sex leikþættir og tvo tónlistaratriði. Félagsmenn nutu atriðanna og áttu síðan ánægjulega st
15 febrúar, 2015 meira
14 febrúar

Leiklistarnámskeið fyrir byrjendur

Mánudaginn 14. mars hefst leiklistarnámskeið á vegum leikfélagsins sem ætlað er nýliðum og fólki með minni leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska nálgun. Leiðbei
14 febrúar, 2015 meira
18 janúar

Amennur félagsfundur

Leikfélagið boðar til almenns félagsfundar sunnudaginn 24. jan. kl. 11.00 í híbýlum félagsins að Funalind 2. Á dagskrá er að kynna starfsemina nú á vorönn og kanna hverjir bjóða fram...
18 janúar, 2015 meira
05 janúar

Trú, von og trúðleikur

Leikfélag Kópavogs sýnir leikdagskrána Trú, von og trúðleik, fimmtudaginn 8. jan. kl. 20.00 í Leikhúsinu Funalind 2. Á dagskránni eru 6 leikþættir af ýmsum toga; Leikboðinn eftir Örn Alexandersson, Bæn...
05 janúar, 2015 meira
11 desember

Engin hvíld hjá óþekkum

Þó að jólahátíðin sé að bresta á er ekkert lát á vinnusemi félagsmanna. Eftir vikuhvíld meðan leiklistardeild Kvikmyndaskóla Íslands setti sýningu á svið í Leikhúsinu eru félagsmenn mættir aftur í...
11 desember, 2014 meira
23 nóvember

Strandaglópar

Unglingadeild Leikfélags Kópavogs sýnir frumsamið leikrit er nefnist Strandaglópar, fimmtudaginn 27. nóvember kl. 19.00.Leikritið segir frá hópi fólks sem verður skipreika á eyðieyju þar sem ýmsar hættur leynast. L
23 nóvember, 2014 meira

Sýningadagatal

maí 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31