Fréttir

Posted by on 18 maí

Styrkir í Leiklistarskóla BÍL

Leiklistarskóli BÍL verður haldinn að Húnavöllum 6. til 14. júní í sumar. Eins og venjulega býður félagið félagsmönnum styrk til að sækja nám í Leiklistarskóla BÍL að Húnavöllum. Félagsmenn sem...
18 maí, 2015 more
Posted by on 10 maí

Nýr Leiklistarvefur

Þeir sem lifa og hrærast í leiklistinni ættu að bókamerkja www.leiklist.is, þar sem Leiklistarvefurinn hefur aðsetur. Þar er m.a. að finna stærsta leikritasafn á landinu þar sem hægt er að...
10 maí, 2015 more
Posted by on 10 maí

Leikdagskrá fyrir sumarfrí

Nú líður að sumri en þó hljótt hafi verið um okkur undanfarið er leikfélagið þó ekki enn farið í sumarfrí. Nú standa yfir æfingar á nokkrum leikþáttum sem sýndir verða...
10 maí, 2015 more
Posted by on 19 apríl

Lokasýning á Óþarfa offarsa

Nú er aðeins eftir ein sýning af Óþarfa offarsa sem leikfélagið hefur sýnt að undanförnu. Óþarfa offarsi hefur fengið frábærar viðtökur hjá áhorfendum en nú eru síðustu forvöð hjá þeim...
19 apríl, 2015 more
Posted by on 13 apríl

Leikdagskrá í maí

Leikfélagið stefnir að því að setja upp leikdagskrá seinnihluta maímánaðar. Félagsmenn sem hafa áhuga á að taka þátt er hér með boðaðir á fund í Leikhúsinu mánudaginn 20. apríl kl....
13 apríl, 2015 more
Posted by on 13 apríl

Ubbi kóngur hjá LH

Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýndi Ubba kóng síðastliðinn laugardag. Félagsmenn LK fá 50% afslátt á sýningar. Næsta sýning er á morgun, þriðjudaginn 14. apríl kl. 20. Miðapantanir eru í síma 565-5900 og...
13 apríl, 2015 more
Posted by on 13 apríl

Síðasti séns á Offarsann

Þrjár aukasýningar verða á Óþarfa offarsa eftir Paul Slade Smith 17. 19. og 23. apríl. Óþarfa offarsi hefur fengið frábærar viðtökur úti í heimi og af viðtökum hingað til að...
13 apríl, 2015 more
Posted by on 17 mars

Aukasýningar á Óþarfa offarsa í apríl

Sýningum á Óþarfa offarsa er lokið en bara í bili. Því miður þurfti að hætta sýningum fyrir fullu húsi, þá hæst þær stóðu í mars, en nú hefur verið ákveðið...
17 mars, 2015 more
Posted by on 17 mars

Leiklistarnámskeið í apríl

Leikfélag Kópavogs stendur fyrir leiklistarnámskeiði í apríl. Námskeiðið er aðallega ætlað félögum með minni reynslu sem hafa áður sótt námskeið hjá félaginu og/eða tekið þátt í styttri uppsetningum. Ekk
17 mars, 2015 more
Posted by on 10 mars

Síðustu sýningar á Óþarfa offarsa

ATHUGIÐ! UPPSELT ER Á SÍÐUSTU SÝNINGU! Af óviðráðanlegum orsökum lítur nú út fyrir að hætta verði sýningum á Óþarfa offarsa nokkru fyrr en áætlað var. Síðustu sýningar verða þá mið....
10 mars, 2015 more
Posted by on 02 mars

Stikla úr Óþarfa offarsa

Út er komin stikla úr hinni sprenghlægilegu sýningu Óþarfa offarsa. Stikluna má sjá á Facebook-síðu félagsins eða á Youtube. Miðapantanir á midasala@kopleik.is en einnig er hægt að kaupa miða beint...
02 mars, 2015 more
Posted by on 02 mars

Alls enginn óþarfi

Óþarfa offarsi hefur fengið mjög góðar viðtökur þeirra sem hafa séð sýninguna. Leikhúsgestir hafa tjáð hrifningu sína á samfélagsmiðlunum og jafnvel varað við alvarlegum afleiðingum þess að sjá hana: ̶
02 mars, 2015 more
Posted by on 02 mars

Tilboð á sýningar

Skuldlausum félagsmönnum LK bjóðast reglulega miðar á tilboði eða niðursettu verði. T.d. er nú í boði 50% afsláttur á leikdagskrána Kurl hjá Hugleik og einnig er sama tilboð í gangi...
02 mars, 2015 more
Posted by on 23 febrúar

Óþarfa offarsi hlýtur frábærar viðtökur

Óþarfa offarsi eftir Paul Slade Smith var frumsýndur á laugardaginn var og önnur sýning var daginn eftir. Óhætt er að segja að sýningin hafi fallið vel í kramið hjá leikhúsgestum...
23 febrúar, 2015 more

Sýningar framundan

  1. Tom, Dick & Harry

    18. janúar kl. 20:00 - 22:15
  2. Tom, Dick & Harry

    20. janúar kl. 20:00 - 22:15

Stiklur úr sýningum