Fréttir

Posted by on 20 október

Frumsýning á Elskhuganum

Fyrsta frumsýning vetrarins verður nú á sunnudag þegar Elskhuginn eftir Harold Pinter verður frumsýndur. Pinter er einn af áhrifamestu leikskáldum samtímans og vann Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2005. Eins og.
20 október, 2014 more
Posted by on 08 október

Námskeið í leikhúslýsingu

Halaleikhópurinn stendur fyrir námskeiði í leikhúslýsingu helgina 25. og 26. okt. nk. Kl. 10.00 – 15 eða 16 báða dagana. Benedikt Axelsson ljósameistari stýrir námskeiðinu sem er öllum opið. Námskeiðið...
08 október, 2014 more
Posted by on 08 október

Afslættir og tilboð á leiksýningar

Skráðir félagsmenn Leikfélags Kópavogs fá reglulega tilboð á leiksýningar og ýmsa viðburði og er það að jafnaði kynnt í fréttabréfinu. Nú hafa nokkur leikfélög á suðvestuhorni landsins hafið samstarf á...
08 október, 2014 more
Posted by on 30 september

Stuttverkahátíð NEATA í Leikhúsinu

Fyrsta stuttverkahátíðin sem haldin er undir merkjum NEATA, Norður evrópska áhugaleikhúsráðsins verður haldin í Leikhúsinu að Funalind 2 í Kópavogi laugardaginn 4. október. Að þessu sinni koma leikþættir frá F
30 september, 2014 more
Posted by on 30 september

Margt á prjónunum í Leikhúsinu

Mikið er um að vera í Leikhúsinu þessa dagana. Fyrir utan Stuttverkahátíð NEATA sem kom óvænt í fang félagsins og fór fram í Leikhúsinu um síðustu helgi, standa nú yfir...
30 september, 2014 more
Posted by on 15 september

Leikdagskrá í bígerð

Leikfélagið blæs til fundar til undirbúnings leikdagskrá, laugardaginn 20. sept. kl. 12.00. Stefnt er að sýningum seinni hluta októbermánaðar. Þeir sem vilja taka þátt mæti í Leikhúsið þar sem leikfélagið...
15 september, 2014 more
Posted by on 15 september

A spoonful of sugar…

Laugardaginn 20. sept. kl. 10.00-12.00 verður Leikhúsið tekið í gegn og gert klárt fyrir veturinn. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og leggja hönd á plóg og minnt á þau...
15 september, 2014 more
Posted by on 31 ágúst

Leikfélagið minnir á kynningarfund

Við minnum á almennan félagsfund Leikfélags Kópavogs sem haldinn verður í Leikhúsinu við Funalind mán. 1. sept. kl. 19.30. Á dagskrá er kynning á starfinu sem framundan er í vetur....
31 ágúst, 2014 more
Posted by on 24 ágúst

Ertu félagsmaður í leikfélaginu?

Nú hafa kröfur vegna félagsgjalda verið sendar út á félagsmenn. Einnig er hægt að greiða félagsgjaldið beint og má fá allar upplýsingar hér. Gjaldið er óbreytt frá fyrra ári eða...
24 ágúst, 2014 more
Posted by on 21 ágúst

Leiklistarnámskeið fyrir 11-12 og 13-16 ára

Leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga hefjast 10. sept. og standa til loka nóvember. Námskeiðin eru annarsvegar fyrir aldurinn 11-12 ára og hinsvegar fyrir unglinga á aldrinum 13-16 ára. Námskeið verða...
21 ágúst, 2014 more
Posted by on 21 ágúst

Leikárið hefst

Verkefnaskrá Leikfélags Kópavogs fyrir komandi leikár verður kynnt á almennum félagsfundi sem haldinn verður mán. 1. sept. kl. 19.30. Margt góðgæti er á döfinni og er þar kannski fyrst að...
21 ágúst, 2014 more
Posted by on 04 júní

Vinnudagur og grillteiti

Áður en leikfélagið hleypir meðlimum út í vorið er blásið til vinnnudags sem lýkur síðan á grillteiti og samveru. Laugardaginn 7. júní kl. 10.00 hefst vinna í leikhúsinu og síðdegis...
04 júní, 2014 more
Posted by on 04 júní

Aðalfundi lokið

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs var haldinn í Leikhúsinu þriðjudaginn 3. júní. Um 20 manns mættu á fundinn. Ekki urðu mikil tíðindi á fundinum fyrir utan smávægilega lagabreytingu. Þá gekk Jónheiður Ísleifsdó
04 júní, 2014 more
Posted by on 26 maí

Vorverkin frumsýnd á þriðjudag

Leikdagskráin Vorverkin verður frumsýnd í Leikhúsinu kl. 19.30 þriðjudaginn 27. maí. Dagskráin er einnig sýnd mið. 28. maí kl. 19.30. Miðaverð er 1.000 kr. og hægt er að panta miða...
26 maí, 2014 more
Posted by on 17 maí

Vinnudagur í Leikhúsinu

Laugardaginn 7. júní verður vinnudagur í leikhúsinu. Verkefni verða í boði fyrir hvers manns getu, áhuga og tíma. Kaffi á könnunni og eitthvað með því í boði félagsins. Að afloknum...
17 maí, 2014 more

Stiklur úr sýningum