Fréttir

15 september

A spoonful of sugar…

Laugardaginn 20. sept. kl. 10.00-12.00 verður Leikhúsið tekið í gegn og gert klárt fyrir veturinn. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og leggja hönd á plóg og minnt á þau...
15 september, 2014 meira
31 ágúst

Leikfélagið minnir á kynningarfund

Við minnum á almennan félagsfund Leikfélags Kópavogs sem haldinn verður í Leikhúsinu við Funalind mán. 1. sept. kl. 19.30. Á dagskrá er kynning á starfinu sem framundan er í vetur....
31 ágúst, 2014 meira
24 ágúst

Ertu félagsmaður í leikfélaginu?

Nú hafa kröfur vegna félagsgjalda verið sendar út á félagsmenn. Einnig er hægt að greiða félagsgjaldið beint og má fá allar upplýsingar hér. Gjaldið er óbreytt frá fyrra ári eða...
24 ágúst, 2014 meira
21 ágúst

Leiklistarnámskeið fyrir 11-12 og 13-16 ára

Leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga hefjast 10. sept. og standa til loka nóvember. Námskeiðin eru annarsvegar fyrir aldurinn 11-12 ára og hinsvegar fyrir unglinga á aldrinum 13-16 ára. Námskeið verða...
21 ágúst, 2014 meira
21 ágúst

Leikárið hefst

Verkefnaskrá Leikfélags Kópavogs fyrir komandi leikár verður kynnt á almennum félagsfundi sem haldinn verður mán. 1. sept. kl. 19.30. Margt góðgæti er á döfinni og er þar kannski fyrst að...
21 ágúst, 2014 meira
04 júní

Vinnudagur og grillteiti

Áður en leikfélagið hleypir meðlimum út í vorið er blásið til vinnnudags sem lýkur síðan á grillteiti og samveru. Laugardaginn 7. júní kl. 10.00 hefst vinna í leikhúsinu og síðdegis...
04 júní, 2014 meira
04 júní

Aðalfundi lokið

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs var haldinn í Leikhúsinu þriðjudaginn 3. júní. Um 20 manns mættu á fundinn. Ekki urðu mikil tíðindi á fundinum fyrir utan smávægilega lagabreytingu. Þá gekk Jónheiður Ísleifsdó
04 júní, 2014 meira
26 maí

Vorverkin frumsýnd á þriðjudag

Leikdagskráin Vorverkin verður frumsýnd í Leikhúsinu kl. 19.30 þriðjudaginn 27. maí. Dagskráin er einnig sýnd mið. 28. maí kl. 19.30. Miðaverð er 1.000 kr. og hægt er að panta miða...
26 maí, 2014 meira
17 maí

Vinnudagur í Leikhúsinu

Laugardaginn 7. júní verður vinnudagur í leikhúsinu. Verkefni verða í boði fyrir hvers manns getu, áhuga og tíma. Kaffi á könnunni og eitthvað með því í boði félagsins. Að afloknum...
17 maí, 2014 meira
16 maí

Vorverkin – leikdagskrá

Vorverkin, þriggja þátta leikdagskrá verður frumsýnd í Leikhúsinu þriðjudaginn 27. maí kl. 19.30. Þættirnir eru Úlfur í ömmugæru eftir og í leikstjórn Guðmundar Lúðvíks Þorvaldssonar, Strikið eftir Pál J.
16 maí, 2014 meira
16 maí

Aðalfundur LK 3. júní

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs verður haldinn þriðjudaginn 3. júní kl. 19.30 í Leikhúsinu, Funalind 2. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Félagar, gamlir sem nýir eru hvattir til að mæta. Kosið verður...
16 maí, 2014 meira
11 apríl

Á mörkunum frumsýnt

Laugardaginn 12. apríl frumsýnir Leikhópur Hlutverkaseturs sýninguna Á mörkunum – Leiksýningu spunna úr textum og tónlist í tómu rugli í leikstjórn Trausta Ólafssonar. Sýnt er í Leikhúsinu Funalind 2 og...
11 apríl, 2014 meira
09 apríl

Boð á Stund á milli stríða

Hugleikur býður félagsmönnum Leikfélags Kópavogs „tveir fyrir einn“ tilboð á sýninguna Stund milli stríða sem sýnd er í Tjarnarbíói. Tilboðið gildir fyrir eftirtalin sýningarkvöld: 2. sýning laugard
09 apríl, 2014 meira
09 apríl

Viltu læra leiklist eða leikritun?

Nokkur pláss hafa losnað á tveimur námskeiðum í sumar í Leiklistarskóla BÍL. Annarsvegar er það á Leiklist I sem Ágústa Skúladóttir kennir og hinsvegar Leikritun II sem er í umsjá...
09 apríl, 2014 meira
09 apríl

Ert þú á leið í Leiklistarskóla BÍL?

Eins og venjulega mun leikfélagið styrkja félagsmenn til náms í Leiklistarskóla BÍL í sumar. Upphæðin fer eftir fjölda umsækjanda. Skilyrði fyrir styrk eru að viðkomandi sé skuldlaus meðlimur, hafi starfað...
09 apríl, 2014 meira

Sýningadagatal

júní 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30