Innra starf

Posted by on 23 júní

Áfram unnið í Leikhúsinu

Á fimmtudaginn kemur, þann 26. júní verður allsherjarvinnudagur í Leikhúsinu við Funalind. Allnokkuð hefur unnist undanfarnar vikur og má t.d. nefna að búið er að koma upp burðarvirkiinu að tæknibúrinu...
23 júní, 2008 more
Posted by on 23 júní

Ný stjórn kjörin á aðalfundi LK

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs var haldinn fimmtudaginn 5. júní síðastliðinn. Ný stjórn var kjörin og skipa hana eftirtaldir: Hörður Sigurðarson, formaður Gísli Björn Heimisson, varaformaður Héðinn Sveinbjörns
23 júní, 2008 more
Posted by on 20 maí

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs

Boðað er til aðalfundar Leikfélags Kópavogs fyrir leikárið 07/08. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 5. júní kl. 20:00 í Leikhúsinu, Funalind 2 í Kópavogi. Dagskrá fundarins fer fram skv. 7. grein...
20 maí, 2008 more
Posted by on 09 apríl

Framhaldsaðalfundur Leikfélags Kópavogs

Boðað er til framhaldsaðalfundar hjá Leikfélagi Kópavogs næstkomandi þriðjudag, 15. apríl, kl. 19:00. Dagskrá framhaldsaðalfundar: 1. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar 2. Önnur mál. Fundurinn verður haldinn í
09 apríl, 2008 more
Posted by on 08 desember

Gleðisamkoma 8. desember

Laugardaginn 8. desember næstkomandi verður haldin gleðisamkoma í nýju húsnæði félagsins að Funalind 2 til að marka þau tímamót sem nú eru hjá félaginu. Allir núverandi og einnig fyrrverandi félagar...
08 desember, 2007 more
Posted by on 26 nóvember

Vinnukvöld

Kæru félagar Miðvikudagskvöldið 28. nóvember kl. 20:00 verður vinnukvöld í Funalindinni. Hörður ætlar að stjórna vinnu við að setja upp vegg og þarf nokkra til þess að hjálpa við þá...
26 nóvember, 2007 more
Posted by on 05 nóvember

Leikfélag Kópavogs eignast leikhús

Laugardaginn 3. nóvember var undirritaður rekstrar- og samstarfssamningur milli Kópavogsbæjar og Leikfélags Kópavogs í nýju húsnæði leikfélagsins að Funalind 2 í Kópavogi. LK, sem varð 50 ára á árinu, tók...
05 nóvember, 2007 more
Posted by on 22 ágúst

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs

Næstkomandi mánudag, 27. ágúst, kl. 20:00 verður haldinn aðalfundur Leikfélags Kópavogs í nýju húsnæði félagsins að Funalind 2. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður rætt um næsta leikár, breytingar sem fyr
22 ágúst, 2007 more
Posted by on 23 júní

Fréttir af húsnæðismálum

Á fundi bæjarráðs Kópavogs þann 21. júní 2007 var eftirfarandi samþykkt gerð: g) Frá bæjarritara, dags. 20/6, kaup á húsnæði vegna Leikfélags Kópavogs. Lagt fram kauptilboð Leikfélags Kópavogs í húsnæði...
23 júní, 2007 more
Posted by on 29 desember

Afmæli Leikfélags Kópavogs

Þann 5. janúar næstkomandi fagnar Leikfélag Kópavogs því að 50 ár eru liðin frá stofnun þess. Af því tilefni verður efnt til afmælisfagnaðar í félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2. Allir félagar...
29 desember, 2006 more
Stjörnuljósakvöld 30. desember
Posted by
12 desember

Stjörnuljósakvöld 30. desember

Skemmtidagskrá verður á Stjörnuljósakvöldi þann 30. desember næstkomandi í Hjáleigunni Fannborg 2. Nánari upplýsingar um dagskráratriði verða auglýst síðar.
12 desember, 2006 more
Húsnæðismál Leikfélags Kópavogs
Posted by
12 desember

Húsnæðismál Leikfélags Kópavogs

Í byrjun september var LK tjáð að af hálfu Félagsheimilis Kópavogs að allri starfsemi þess yrði hætt frá og með 1. júlí 2007. Þann 27. september var stjórn boðuð á...
12 desember, 2006 more
Posted by on 01 desember

Leikfélag Kópavogs 50 ára

Leikfélag Kópavogs verður 50 ára þann 5. janúar næstkomandi og af því tilefni efnum við til kvöldskemmtunar í félagsheimili Kópavogs. Þeir sem áhuga hafa á því að vera með innlegg...
01 desember, 2006 more
Posted by on 12 nóvember

Samlestur á stuttverkum

Næstkomandi þriðjudag kl. 18:30 – 20 verður samlestur á þeim verkum sem leikstjórar völdu til að leikstýra fyrir einþáttungakvöld Leikfélags Kópavogs. Þeir sem hug hafa á því að leika í...
12 nóvember, 2006 more

Stiklur úr sýningum