Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2022 – Fundargerð

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs – 16. júní 2022 Anna Margrét Pálsdóttir formaður setti fund kl. 19:30 í leikhúsinu. a) Kosning fundarstjóra og fundarritara. Fundarstjóri: Hörður Sigurðarson Fundaritari: Örn Alexandersson b) Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp.  Anna Margrét fór yfir skýrslu stjórnar.  Sjá skýrslu stjórnar 2021 -2022. Samþykkt samhljóða. c) Skýrslur nefnda lesnar upp.  –  Sjá skýrslu stjórnar. d) Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár frá gjaldkera.  Örn kynnti reikninga. Hörður lagði til að skoðað yrði að endurskoða Securitas. Samþykkt með öllum atkvæðum. e) Stjórnarkjör  Örn Alexandersson og Anna Margrét Pálsdóttir formaður hætta í stjórn og gefa ekki kost á sér aftur og Þórdís Sigurgeirsdóttir situr áfram í eitt ár.  Í varastjórn í eitt ár voru Sigurður Kr. Sigurðsson, Hjördís Berglind Zebitz og Ellen Dögg Sigurjónsdóttir –  Sigurður Kr. Sigurðsson og Ellen Dögg Sigurjónsdóttir gefa kost á sér í aðalstjórn – Samþykkt samhljóða. Í varastjórn gefa kost á sér Valgerður, Valdimar og Hjördís. Samþykkt samhljóða. f) Kosning hússtjórnar.  Hörður Sigurðarsson, Sigurður Kr. Sigurðsson og Örn Alexandersson. – Samþykkt samhljóða g) Kosningar tveggja endurskoðenda og eins til vara.  Brynja Helgadóttir og Sigrún Tryggvadóttir.  Til vara Hörður Sigurðarsson  – Samþykkt samhljóða. h) Aðrar kosningar. –  Engar aðrar kosningar. i) Lagabreytingar – Engar lagabreytingar j) Ákvörðun félagsgjalda.  – Tillaga að óbreyttu árgjaldi  5000 kr – Samþykkt samhljóða k) Önnur mál. Fjörugar umræður um nýtingu húsins og framtíð þess. l) Afgreiðsla...

Read More

Rúi og Stúi 2021

Frumsýnt 14. mars í Leikhúsinu Funalind 2.  Höfundar: Örn Alexandersson og Skúli Rúnar HilmarssonLeikstjóri: Gunnar Björn GuðmundssonLeikmynd: Þorleifur Eggertsson, Frosti Friðriksson og Örn AlexanderssonBúningar: María Björt Ármannsdóttir og Marín Mist MagnúsdóttirFörðun: Vilborg Árný ValgaðrsdóttirLýsing: Skúli Rúnar HilmarsosnHljóð: Hörður SigurðarsonLög og textar: Örn Alexandersson, Ingvar Örn Arngeirsson og Selma Rán LimaHljóðfæraleikur, upptaka og hljóðblöndun: Ingvar Örn Arngeirsson Tæknikeyrsla: Hjördís Berglind Zebitz og Marín Mist Magnúsdóttir Leikskrá, veggspjald og myndir: Einar Þór Samúelsson Leikarar: Rúi: Guðlaug Björk EiríksdóttirStúi: Ingvar Örn ArngeirssonBergsteinn: Stefan BjarnarsonKona Bergsteins: María Björt ÁrmannsdóttirBæjarstjóri: Ellen Dögg SigurjónsdóttirPrófessor: María Sigríður Halldórsdóttir Þjófur: Selma Rán LimaKráka: Björg Brimrún Sýningarstjórar:Þórdís Sigurgeirsdóttir, Guðný Sigurðardóttir og Hlín Ágústsdóttir. ...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2021 – Fundargerð

Aðalfundur leikfélags Kópavogs 8. júni 2021 Anna Margrét Pálsdóttir formaður setti fund kl. 19:35 a) Kosning fundarstjóra og fundarritara. Fundarstjóri: Hörður Sigurðarson Fundaritari: Ellen Dögg Sigurjónsdóttir b) Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp.  Anna Margrét fór yfir skýrslu stjórnar.  Sjá skýrslu stjórnar 2021. Samþykkt samhljóða. Athugasemd frá Önnu Margréti: Mikil aðsókn hefur verið í að leigja húsnæðið og Hörður staðfesti það.  c) Skýrslur nefnda lesnar upp.  Sjá skýrslu stjórnar. d) Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár frá gjaldkera.   Samþykkt með öllum atkvæðum. e) Stjórnarkjör  Örn Alexandersson og Anna Margrét Pálsdóttir sitja áfram í eitt ár og og Þórdís Sigurgeirsdóttir er kosin til tveggja ára.  Varastjórn í eitt ár: Sigurður Kr. Sigurðsson, Hjördís Berglind Zebitz og Ellen Dögg Sigurjónsdóttir – Samþykkt samhljóða. f) Kosning hússtjórnar Hörður Sigurðarsson, Sigurður Kr Sigurðsson og Arnfinnur Daníelsson. Samþykkt samhljóða g) Kosningar tveggja endurskoðenda og eins til vara Brynja Helgadóttir og Sigrún Tryggvadóttir.  Til vara Hörður Sigurðarsson  – Samþykkt samhljóða. h) Aðrar kosningar Engar aðrar kosningar. i) Lagabreytingar Engar lagabreytingar j) Ákvörðun félagsgjalda Árgjald hækkar úr 3000 kr. til  5000 kr – Samþykkt samhljóða k) Enginn önnur mál.  l) Afgreiðsla fundargerðar Fundargerð samþykkt.  Anna Margrét Pálsdóttir sleit fundi kl. 20:18 Fundargerð ritaði Ellen Dögg Sigurjónsdóttir Kópavogi...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2020 – Fundargerð

Anna Margrét formaður setti fund kl. 19:30 a) Kosning fundarstjóra og fundarritara. Fundarstjóri: Hörður Sigurðarson Fundaritari: Örn Alexandersson b) Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Anna Margrét fór yfir skýrslu stjórnar.  Sjá skýrslu stjórnar 2020. Samþykkt samhljóða. c) Skýrslur nefnda lesnar upp.  –  Sjá skýrslu stjórnar. d) Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár frá gjaldkera. – Samþykkt með öllum atkvæðum. e) Stjórnarkjör fært aftur fyrir lagabreytingar lið i).  Tillaga stjórnar samkvæmt lagabreytingu. Örn og Anna Margrét í tvö ár og og Dísa situr áfram í eitt ár. Varastjórn í eitt ár. Valdimar, Sunneva og Ellen – Samþykkt samhljóða. f) Kosning hússtjórnar. Óbreytt,  Hörður, Örn og Arnfinnur. g) Kosningar tveggja endurskoðenda og eins til vara. Brynja Helgadóttir og Sigrún Tryggvadóttir.  Til vara Stefán  – Samþykkt samhljóða. h) Aðrar kosningar. Engar aðrar kosningar. i) Lagabreytingar.Tillaga að lagabreytingu. Er eftirfarandi: «9. grein Stjórnarkjör  Stjórn skipa fimm menn og þrír til vara. Annað árið skal kjósa þrjá stjórnarmenn, hitt árið tvo. Kjörtímabil hvers stjórnarmanns er tvö ár. Heimilt er að endurkjósa stjórnarmenn að loknu kjörtímabili. Formann og varaformann skal kjósa sérstaklega. Gjaldkera, ritara og meðstjórnanda skal kjósa sameiginlega eftir því sem við á og skiptir stjórnin með þeim verkum. Varastjórn skal kjósa sameiginlega til eins árs. Kosningar skulu bundnar uppástungum. Stjórn er heimilt að skipa uppstillingarnefnd til að tryggja framboð í embætti.» Tillaga að breytingum: «Stjórn skipa þrír menn...

Read More

Rúi og Stúi mættir til leiks

Rúi og Stúi hafa smíðað vél sem getur allt. Hún getur búið til hluti, gert við hluti, gert afrit af hlutum og jafnvel gert nákvæma styttu af bæjarstjóranum. Eða hvað? Vélin bilar, bæjarstjórinn hverfur og dularfull kráka og enn dularfyllri stórþjófur koma öllu í uppnám. Hvað er til ráða annað en að baka sjálfur jólaköku? Fær Bergsteinn aðstoðarmaður sinn ástkæra bæjarstjóra aftur? Tekst Rúa og Stúa að gera við vélina?   Leikfélag Kópavogs frumsýnir barnaleikritið Rúa og Stúa sunnudaginn 4 mars í Leikhúsinu í Kópavogi. Leikritið er eftir þá Skúla Rúnar Hilmarsson og Örn Alexandersson en leikstjóri er Gunnar Björn...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2019 – Fundargerð

Anna Margrét formaður setti fund. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Fundarstjóri: Hörður Sigurðarson Fundaritari: Örn Alexanderssonb) Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Anna Margrét formaður las upp skýrslu stjórnar.  Sjá skýrslu stjórnar 2019.c) Skýrslur nefnda lesnar upp.  –  Óformleg skýrsla frá hússtjórn. d) Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár. – Reikningar samþykktir með öllum greiddum atkvæðum.e) Stjórnarkjör.  Örn og Anna Margrét sitja áfram.  Arnfinnur, Þórdís og Valdimar ganga úr stjórn.   Þórdís Sigurgeirsdóttir, Valdimar L. Júlíusson og Sunneva Ólafsdóttir kosin í aðalstjórn.   Varastjórn kosin til eins árs. Vilborg Valgarðsdóttir, Arnfinnur Daníelsson og Halldóra Harðardóttir kjörin í varastjórn.f) Kosning hússtjórnar. Óbreytt,  Hörður Sigurðarson, Örn Alexandersson og Arnfinnur Daníelsson.g) Kosningar tveggja endurskoðenda og eins til vara. Brynja Helgadóttir og Sigrún Tryggvadóttir.  Til vara Hrefna Friðriksdóttir. h) Aðrar kosningar. Engar aðrar kosningar.i) Lagabreytingar. Engar lagabreytingar. j) Ákvörðun félagsgjalda.  Sama árgjald og síðast 3000 kr.  k) Önnur mál. Dagskrá næsta leikárs viðraðar.  Ákveðið að setja upp barnleikrit í haust í leikstjórn Gunnar Björn Guðmundsson.l) Afgreiðsla fundargerðar.  – Fundargerð samþykkt.  Formaður sleit fundi. Fundargerð ritaði Örn Alexandersson Kópavogi 20.6.2019 j) Ákvörðun félagsgjalda.k) Önnur mál.l) Afgreiðsla fundargerðar. Fundargerð ritaði Örn Alexandersson....

Read More

Dagatal – listi

Skoða sem dagatal 21. mars, 2024"... og hvað með það?""... og hvað með það?"Tími: 18:00 - 22:00+ Google calendar23. mars, 2024Ferðin til Limbó - sýningFerðin til Limbó - sýningTími: 12:00 - 18:00+ Google calendar24. mars, 2024Ferðin til Limbó - sýningFerðin til Limbó - sýningTími: 12:00 - 18:00+ Google calendar"... og hvað með það?""... og hvað með það?"Tími: 18:00 - 22:00+ Google calendar2. apríl, 2024Söngskóli SDSöngskóli SDÆfingar og sýningar + Google...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2018 – Fundargerð

Fundarstjóri Hörður Sigurðsson, fundarritari Sunneva Lind Ólafsdóttir. Skýrsla stjórnar lesin Engar athugasemdir við skýrslu stjórnar að sinni. Ársreikningur skoðaður Engar athugasemdir við ársreikning. Stjórnarkjör Anna Margrét kjörin sem formaður til tveggja ára. Guðný varaformaður á eitt ár eftir en hefur ákveðið að draga sig í hlé. Arnfinnur býður sig fram til að ljúka hennar varaformannstímabili, kjörinn með öllum greiddum atkvæðum. Meðstjórnandi til 2 ára er kjörinn Örn Alexandersson. Þórdís og Valdimar eiga ár eftir í stjórn. Stjórn leggur til að í varastjórn verði kjörin Vilborg Valgarðsdóttir, Halldóra Harðardóttir og Sunneva Lind Ólafsdóttir. Engin önnur framboð svo þessi varastjórn er réttkjörin. Kosning hússtjórnar Hörður, Finni og Örn eru í hússtjórn eins og er, tillaga um að sú stjórn haldi áfram, samþykkt. Aðalendurskoðendur Stjórn leggur til Brynju Helgadóttur, Sigrúnu Tryggvadóttur og Hrefnu Friðriksdóttur til vara. Samþykkt. Ákvörðun félagsgjalda Stjórn leggur til að félagsgjöld verði hækkuð í 3.000 kr. á ári, samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Örn sagði ögn af hugmyndum um haustverkefni. Meðal annars rætt um að setja upp farsa, nýliðanámskeið og unglinganámskeið. Hörður spurður um hugmyndir sínar varðandi farsa, hann nefndi tvær hugmyndir en ekkert hefur verið ákveðið. Fundi...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2017 – Fundargerð

Funalind 2 þann 8. júní 2017 – Kl. 20:00 Mættir eru: 10 fundarmenn. 1. Anna Margrét formaður setti fundinn. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara: Kosinn er fundarstjóri fundarins: Hörður Sigurðarson. Kosinn er ritari fundarins: Örn Alexandersson. 3. Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Anna Margrét Pálsdóttir formaður les upp. Sjá „Skýrslu stjórnar 2016-2017″. Samþykkt. 4. Skýrslur nefnda lesnar upp. Sjá skýrslu stjórnar. 5. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár. Örn Alexandersson gjaldkeri leggur fram reikninga. Reikningar eru samþykktir. 6. Stjórnarkjör Örn og Arnfinnur ganga úr stjórn. Ásgeir býðst unda stjórnarsetu en bíður sig fram í varastjórn. Örn býður sig fram til setu í eitt ár fyrir Ásgeir og Arnfinnu býður sig áfram í stjórn. Arnfinnur Daníelsson gefur kost á sér sem meðstjórnandi og Guðný Sigmundsdóttir sem varaformaður til tveggja ára. Samþykkt. Meðstjórnendur til eins árs: Kristján Jóhann Kristjánsson, Valdimar Lárus Júlíusson og Ásgeir Kristinsson kosin í varastjórn. Samþykkt. 7. Hússtjórn kosin Hörður, Örn og Arnfinnur. 8. Kosning tveggja skoðunarmanna og eins til vara. Tillaga stjórnar Brynja Helgadóttir og Halldóra Harðardóttir og til vara Sigrún Tryggvadóttir. Samþykkt. 9. Aðrar kosningar. Ekki eru aðrar kosningar. 10. Lagabreytingar. Engar 11. Ákvörðun félagsgjalda. Stjórn leggur til að þau verði óbreytt 2.500 kr. Samþykkt. 12. Önnur mál. Tillaga um lagabreytingu fyrir næsta aðalfund að 7 gr. liður g) að orðið endurskoðandi falli út og í staðin komi skoðunarmenn reikninga. Formaður...

Read More

Samlestur á leikriti

Leikfélag Kópavogs efnir til samlesturs á barnaleikriti þriðjudaginn 26. janúar kl. 20.00 í Leikhúsinu að Funalind 2. Leikstjóri verður Gunnar Björn Guðmundsson og ætlunin er að frumsýna á vordögum. Nýir jafnt sem gamlir félagar eru hvattir til að mæta. Vegna samkomutakmarkana er óskað eftir því að fólk tilkynni um mætingu í netfangið...

Read More

Nýliðanámskeið í október

Leiklistarnámskeiði hefur verið frestað í kjölfar þess að neyðarástandi vegna Covid-19 hefur verið lýst yfir af Almannavörnum. Við munum gefa okkur 3 vikur og taka stöðu mála þá. Í október hefst leiklistarnámskeið á vegum leikfélagsins sem ætlað er nýliðum og fólki með minni leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska nálgun. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Hörður Sigurðarson sem kennt hefur á svipuðum námskeiðum hjá leikfélaginu undanfarin ár. Námskeiðið verður 18 klst. í heildina, 3 klst. í senn í 6 skipti og aldurstakmark er 21 árs. Námskeiðsgjald er 12.000 kr. en skráðir félagsmenn greiða 5.000 kr....

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2017 – Fundargerð

Funalind 2 þann 8. júní 2017 – Kl. 20:00 Mættir eru: 10 fundarmenn. 1. Anna Margrét formaður setti fundinn. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara: Kosinn er fundarstjóri fundarins: Hörður Sigurðarson. Kosinn er ritari fundarins: Örn Alexandersson. 3. Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Anna Margrét Pálsdóttir formaður les upp. Sjá „Skýrslu stjórnar 2016-2017″. Samþykkt. 4. Skýrslur nefnda lesnar upp. Sjá skýrslu stjórnar. 5. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár. Örn Alexandersson gjaldkeri leggur fram reikninga. Reikningar eru samþykktir. 6. Stjórnarkjör Örn og Arnfinnur ganga úr stjórn. Ásgeir býðst unda stjórnarsetu en bíður sig fram í varastjórn. Örn býður sig fram til setu í eitt ár fyrir Ásgeir og Arnfinnu býður sig áfram í stjórn. Arnfinnur Daníelsson gefur kost á sér sem meðstjórnandi og Guðný Sigmundsdóttir sem varaformaður til tveggja ára. Samþykkt. Meðstjórnendur til eins árs: Kristján Jóhann Kristjánsson, Valdimar Lárus Júlíusson og Ásgeir Kristinsson kosin í varastjórn. Samþykkt. 7. Hússtjórn kosin Hörður, Örn og Arnfinnur. 8. Kosning tveggja skoðunarmanna og eins til vara. Tillaga stjórnar Brynja Helgadóttir og Halldóra Harðardóttir og til vara Sigrún Tryggvadóttir. Samþykkt. 9. Aðrar kosningar. Ekki eru aðrar kosningar. 10. Lagabreytingar. Engar 11. Ákvörðun félagsgjalda. Stjórn leggur til að þau verði óbreytt 2.500 kr. Samþykkt. 12. Önnur mál. Tillaga um lagabreytingu fyrir næsta aðalfund að 7 gr. liður g) að orðið endurskoðandi falli út og í staðin komi skoðunarmenn reikninga. Formaður...

Read More

Skráning á nýliðanámskeið október 2020

ATH! Fullt er á námskeiðið en hægt að skrá sig á biðlista. Skráning á leiklistarnámskeið í október 2020 Skráning á leiklistarnámskeið í október 2020 Nafn * Kennitala * Netfang * Símanúmer * Félagsgjald Greitt Ógreitt...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2016 – Fundargerð

1. Hörður Sigurðarson formaður setti fundinn. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara Kosinn er fundarstjóri fundarins: Bjarni Guðmarsson. Kosinn er ritari fundarins: Örn Alexandersson. 3. Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Hörður Sigurðarson formaður les upp. Sjá „Skýrslu stjórnar 2015-2016″. Samþykkt. 4. Skýrslur nefnda lesnar upp. Sjá skýrslu stjórnar. 5. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár. Örn Alexandersson gjaldkeri leggur fram reikninga. Reikningar eru samþykktir. Lagt til að lagfæra „Rekstrargjöld/vörunotkun“ og kalla sýningarkostnaður og brjóta niður í uppfærsla 1, 2 o.s.frv. Færa þá „Verktakagreiðslur og Höfundarlaun“ undir hverja uppfærslu. Sölukostnaður verði breytt í „Auglýsingar“. Samþykkt. 6. Stjórnarkjör Örn situr áfram í eitt ár sem gjaldkeri. Anna Margrét kosin formaður til tveggja ára. Arnfinnur Daníelsson kosin varaformaður til eins árs. Þórdís Sigurgeirsdóttir meðstjórnandi til tveggja ára. Ásgeir Kristinsson meðstjórnandi til tveggja ára. Meðstjórnendur til eins árs: Vilborg Valgarðsdóttir, Bjarni Guðmarsson og Guðný Sigmundsdóttir kosin í varastjórn. Samþykkt. 7. Kosning tveggja endurskoðenda og eins til vara. Tillaga stjórnar Brynja Helgadóttir og Héðinn Sveinbjörnsson og til vara Sigrún Tryggvadóttir. Samþykkt. 8. Aðrar kosningar. Ekki eru aðrar kosningar. 9. Lagabreytingar. Engar 10. Ákvörðun félagsgjalda. Stjórn leggur til að þau verði óbreytt 2.500 kr. Samþykkt. 11. Önnur mál. Rætt lauslega um næsta leikár. Búið að kasta í leikritið „Snertu mig – ekki!” sem sett verður upp í haust og Barnasýning leitin að sumrinu. Búið að æfa nokkra leikþætti. Uppfæra vef leikfélagins...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2016 – Fundargerð

1. Hörður Sigurðarson formaður setti fundinn. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara Kosinn er fundarstjóri fundarins: Bjarni Guðmarsson. Kosinn er ritari fundarins: Örn Alexandersson. 3. Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Hörður Sigurðarson formaður les upp. Sjá „Skýrslu stjórnar 2015-2016″. Samþykkt. 4. Skýrslur nefnda lesnar upp. Sjá skýrslu stjórnar. 5. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár. Örn Alexandersson gjaldkeri leggur fram reikninga. Reikningar eru samþykktir. Lagt til að lagfæra „Rekstrargjöld/vörunotkun“ og kalla sýningarkostnaður og brjóta niður í uppfærsla 1, 2 o.s.frv. Færa þá „Verktakagreiðslur og Höfundarlaun“ undir hverja uppfærslu. Sölukostnaður verði breytt í „Auglýsingar“. Samþykkt. 6. Stjórnarkjör Örn situr áfram í eitt ár sem gjaldkeri. Anna Margrét kosin formaður til tveggja ára. Arnfinnur Daníelsson kosin varaformaður til eins árs. Þórdís Sigurgeirsdóttir meðstjórnandi til tveggja ára. Ásgeir Kristinsson meðstjórnandi til tveggja ára. Meðstjórnendur til eins árs: Vilborg Valgarðsdóttir, Bjarni Guðmarsson og Guðný Sigmundsdóttir kosin í varastjórn. Samþykkt. 7. Kosning tveggja endurskoðenda og eins til vara. Tillaga stjórnar Brynja Helgadóttir og Héðinn Sveinbjörnsson og til vara Sigrún Tryggvadóttir. Samþykkt. 8. Aðrar kosningar. Ekki eru aðrar kosningar. 9. Lagabreytingar. Engar 10. Ákvörðun félagsgjalda. Stjórn leggur til að þau verði óbreytt 2.500 kr. Samþykkt. 11. Önnur mál. Rætt lauslega um næsta leikár. Búið að kasta í leikritið „Snertu mig – ekki!” sem sett verður upp í haust og Barnasýning leitin að sumrinu. Búið að æfa nokkra leikþætti. Uppfæra vef leikfélagins...

Read More

Unglinganámskeið

LEYNILEIKHÚSIÐ Í SAMSTARFI VIÐ LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Leikhús LK, Funalind 2, 201 Kópavogi  skráning í gangi á https://leynileikhusid.felog.is Kl. 16.00-17.00 / 4.-6. bekkur / almennt námskeið Kl. 17.00-18.20 7.-10. bekkur / UNGLINGANÁMSKEIÐ – BIÐLISTI! Kennari: Ástbjörg Rut Jónsdóttir, sviðslistakona Hefst miðvikudaginn 16....

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2015 – Fundargerð

Funalind 18. júní 2015 – Kl. 19:30 Mættir eru: 15 fundarmenn. 1. Hörður Sigurðarson formaður setti fundinn. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara: a) Kosinnerfundarstjórifundarins:BjarniGuðmarsson. b) Kosinn er ritari fundarins: Örn Alexandersson. 3. Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Hörður Sigurðarson formaður les upp. Sjá „Skýrslu stjórnar 2014-2015“. Athugasemd gerð við fjölda sýninga á Elskhuganum en hún var sýnd sex sinnum. Samþykkt. 4. Skýrslur nefnda lesnar upp. Sjá skýrslu stjórnar. 5. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár. Arnfinnur Daníelsson gjaldkeri leggur fram reikninga. Reikningar eru samþykktir með fyrirvara um undirritun endurskoðenda.og lagfæringar á viðskiptakröfum vegna MK og Kópavogsbæjar en þar eru tvær villur og rekstrartekjur og skýringar á rekstrartekjum stemma ekki. Samþykkt. 6. Stjórnarkjör a) Meðstjórnendur til tveggja ára. Anna Margrét kosin til tveggja ára. Örn kosinn til tveggja ára. b) Ásgeir Kristinsson, Haukur Ingimarsson og Guðlaug Björk kosin í varastjórn. Samþykkt. 8. Kosning tveggja endurskoðenda og eins til vara. a) Tillaga stjórnar Brynja Helgadóttir og Vilborg Valgarðsdóttir og til vara Héðinn. Samþykkt. 9. Aðrar kosningar. Ekki eru aðrar kosningar. 10. Lagabreytingar. Tillaga stjórnar: Lagabreyting 1: 6. grein Aðalfundarstörf Liður f) falli út. Hann hljóðar svo: f) Kosning hússtjórnar Lagabreyting 2: 11. grein breytist úr: Húsnæði Stjórn LK skipar 3ja manna hússtjórn sem samanstendur af formanni og tveimur meðstjórnendum í upphafi hvers leikárs. Hússtjórn skal starfa á grundvelli erindisbréfs um viðhald og rekstur húsnæðis félagsins sem...

Read More

Fréttir

Ferðin til LimbóAðalfundur Leikfélags Kópavogs 2023Þjófar og lík – AukasýningarUmsókn á námskeið 2023Leiklistarnámskeið hefst 23. janúarStjörnuljósakvöld 2023Þjófar og lík eftir Dario FoKynningarfundur leikfélagsinsNýliðanámskeið í nóvemberRúi og Stúi snúa afturRúi og Stúi fara í fríSýningar á Rúa og Stúa hefjast að nýjuSýningum frestað á Rúa og StúaÍþróttungur á ÞingvöllumMemento mori til FæreyjaNámskeið í leikritunFundur með leikstjórum og höfundum einþáttungaLeiklistarnámskeið fyrir unglingaSamkeppni um merkiSamlestur á stuttverkumÚrslit í stuttverkasamkeppni BÍL tilkynntDagur stuttverka í Leikfélagi KópavogsLeikfélag Kópavogs 50 áraBingó hjá LK og Hugleik á vordögumHúsnæðismál Leikfélags KópavogsLeiksýningin EkkertStjörnuljósakvöld 30. desemberUnglinganámskeið komið í jólafrí Afmæli Leikfélags KópavogsFrumsýning á Allt & EkkertSeinasta Sýning á Allt & ekkertFrumsýning á MartröðBingó frumsýnt 14. aprílSíðustu sýningar á BingóFréttir af húsnæðismálumBingó – stiklaAðalfundur Leikfélags KópavogsNámskeið í leikhússporti og spunaLeikfélag Kópavogs eignast leikhúsVinnukvöldGleðisamkoma 8. desemberLeikum núnaBörn mánansFramhaldsaðalfundur Leikfélags KópavogsAðalfundur Leikfélags KópavogsNý stjórn kjörin á aðalfundi LKÁfram unnið í LeikhúsinuLeikhúsið opnar í haustVið byggjum leikhúsSkugga-Sveinn opnunarsýning í nýju...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2014 – Fundargerð

Funalind 3. júní 2014 – Kl. 19:30 Mættir eru: 18 fundarmenn. 1. Hörður Sigurðarson formaður setti fundinn. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara: a) Kosinn er fundarstjóri fundarins: Bjarni Guðmarsson. b) Kosinn er ritari fundarins: Örn Alexandersson. 3. Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Hörður Sigurðarson formaður les upp. Athugasemdir gerðar vegna umfjöllunar um stjörnuljósarkvöld og sögu leiklistar. Sjá „Skýrslu stjórnar 2013-2014“. Hörður mun lagfæra. 4. Skýrslur nefnda lesnar upp. Sjá skýrslu stjórnar. 5. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár. Arnfinnur Daníelsson gjaldkeri leggur fram reikninga. Reikningar eru samþykktir með fyrirvara um undirritun Huldar Óskarsdóttur. 6. Stjórnarkjör a) Formaður kosinn Hörður Sigurðarson til tveggja ára. Dísa kosin til tveggja ára. Arnfinnur kosinn til tveggja ára. b) Anna Margrét, Helga Björk og Anna Bryndís kosnar í varastjórn. Kosning hússtjórnar. Stjórn leggur til að stjórn verði falið að skipa hússtjórn. Samþykkt. 7. Kosning tveggja endurskoðenda og eins til vara. a) Núverandi skoðunarmenn reikninga eru Huld Óskarsdóttir og Ragnhildur Þórhallsdóttir. Ragnhildur gefur ekki kost á sér. Tillaga stjórnar í stað Ragnhildar Brynja Helgadóttir. Samþykkt. Vilborg Valgarðsdóttir kjörin til vara. 8. Aðrar kosningar. Ekki eru aðrar kosningar. 9. Lagabreytingar. Tillaga stjórnar: 10. Ákvörðun félagsgjalda. Stjórn leggur til að þau verði óbreytt 2.500 kr. Samþykkt. 11. Önnur mál. a) Ritari vil minna félagsmenn á að borga félagsgjöld. Fjöldi félagsmanna eru 73. b) Umræða um unglingastarf og hverning þau skila sér í...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2014 – Fundargerð

Funalind 3. júní 2014 – Kl. 19:30 Mættir eru: 18 fundarmenn. 1. Hörður Sigurðarson formaður setti fundinn. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara: a) Kosinn er fundarstjóri fundarins: Bjarni Guðmarsson. b) Kosinn er ritari fundarins: Örn Alexandersson. 3. Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Hörður Sigurðarson formaður les upp. Athugasemdir gerðar vegna umfjöllunar um stjörnuljósarkvöld og sögu leiklistar. Sjá „Skýrslu stjórnar 2013-2014“. Hörður mun lagfæra. 4. Skýrslur nefnda lesnar upp. Sjá skýrslu stjórnar. 5. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár. Arnfinnur Daníelsson gjaldkeri leggur fram reikninga. Reikningar eru samþykktir með fyrirvara um undirritun Huldar Óskarsdóttur. 6. Stjórnarkjör a) Formaður kosinn Hörður Sigurðarson til tveggja ára. Dísa kosin til tveggja ára. Arnfinnur kosinn til tveggja ára. b) Anna Margrét, Helga Björk og Anna Bryndís kosnar í varastjórn. Kosning hússtjórnar. Stjórn leggur til að stjórn verði falið að skipa hússtjórn. Samþykkt. 7. Kosning tveggja endurskoðenda og eins til vara. a) Núverandi skoðunarmenn reikninga eru Huld Óskarsdóttir og Ragnhildur Þórhallsdóttir. Ragnhildur gefur ekki kost á sér. Tillaga stjórnar í stað Ragnhildar Brynja Helgadóttir. Samþykkt. Vilborg Valgarðsdóttir kjörin til vara. 8. Aðrar kosningar. Ekki eru aðrar kosningar. 9. Lagabreytingar. Tillaga stjórnar: 10. Ákvörðun félagsgjalda. Stjórn leggur til að þau verði óbreytt 2.500 kr. Samþykkt. 11. Önnur mál. a) Ritari vil minna félagsmenn á að borga félagsgjöld. Fjöldi félagsmanna eru 73. b) Umræða um unglingastarf og hverning þau skila sér í...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 15. júní

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs verður haldinn mánudaginn 15. júní kl. 19.30 í Leikhúsinu að Funalind 2. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Lög LK er að finna hér. Nýir og gamlir félagar hvattir til að...

Read More

Læst: Prufa

Þetta efni er læst með lykilorði. Sláðu inn lykilorð hér að neðan til þess að skoða:

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2014 – Fundargerð

Funalind 3. júní 2014 – Kl. 19:30 Mættir eru: 18 fundarmenn. 1. Hörður Sigurðarson formaður setti fundinn. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara: a) Kosinn er fundarstjóri fundarins: Bjarni Guðmarsson. b) Kosinn er ritari fundarins: Örn Alexandersson. 3. Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Hörður Sigurðarson formaður les upp. Athugasemdir gerðar vegna umfjöllunar um stjörnuljósarkvöld og sögu leiklistar. Sjá „Skýrslu stjórnar 2013-2014“. Hörður mun lagfæra. 4. Skýrslur nefnda lesnar upp. Sjá skýrslu stjórnar. 5. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár. Arnfinnur Daníelsson gjaldkeri leggur fram reikninga. Reikningar eru samþykktir með fyrirvara um undirritun Huldar Óskarsdóttur. 6. Stjórnarkjör a) Formaður kosinn Hörður Sigurðarson til tveggja ára. Dísa kosin til tveggja ára. Arnfinnur kosinn til tveggja ára. b) Anna Margrét, Helga Björk og Anna Bryndís kosnar í varastjórn. Kosning hússtjórnar. Stjórn leggur til að stjórn verði falið að skipa hússtjórn. Samþykkt. 7. Kosning tveggja endurskoðenda og eins til vara. a) Núverandi skoðunarmenn reikninga eru Huld Óskarsdóttir og Ragnhildur Þórhallsdóttir. Ragnhildur gefur ekki kost á sér. Tillaga stjórnar í stað Ragnhildar Brynja Helgadóttir. Samþykkt. Vilborg Valgarðsdóttir kjörin til vara. 8. Aðrar kosningar. Ekki eru aðrar kosningar. 9. Lagabreytingar. Tillaga stjórnar: 10. Ákvörðun félagsgjalda. Stjórn leggur til að þau verði óbreytt 2.500 kr. Samþykkt. 11. Önnur mál. a) Ritari vil minna félagsmenn á að borga félagsgjöld. Fjöldi félagsmanna eru 73. b) Umræða um unglingastarf og hverning þau skila sér í...

Read More

Nýr og betri leikfélagsvefur

Búið er að uppfæra vef leikfélagsins enda var hann kominn aðeins til ára sinna. Jafnframt fluttum við hann um set í nýja hýsingu. Vefurinn ætti í kjölfarið að vera einfaldari og þjálli í notkun. Við hvetjum alla sem áhuga hafa að skrá sig á póstlistann okkar og fá fréttir af starfinu. Þó nú sé lítið um að vera vegna Covid munum við snúa tvíefld til baka þegar rofa fer...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2013 – Fundargerð

Haldinn í Funalind 2,  20. júní 2013. Mættir eru 11 fundarmenn. 1. Hörður Sigurðarson formaður setti fundinn. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara: a) Kosinn er fundarstjóri fundarins: Jónheiður Ísleifsdóttir. b) Kosinn er ritari fundarins: Helga Björk Pálsdóttir. 3. Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Hörður Sigurðarson formaður les upp. Engar athugasemdir gerðar við skýrslu. 4. Skýrslur nefnda lesnar upp.Sjá skýrslu stjórnar. 5. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár. Héðinn Sveinbjörnsson gjaldkeri leggur fram reikninga. Reikningar eru samþykktir. 6. Stjórnarkjör a) Héðinnkosinnvaraformaður.Örn(til2ára)og Arnfinnur (til 1 árs í stað Bjarna Daníelssonar) kosnir í stjórn. b) Anna Margrét, Helga Björk og Jónheiður kosnar í varastjórn. Kosning hússtjórnar 7. Hörður leggur til að stjórn verði falið að skipa hússtjórn. Samþykkt. 8. Kosning tveggja endurskoðenda og eins til vara. a) Núverandi endurskoðendur Huld Óskarsdóttir og Ragnhildur Þórhallsdóttir gefa kost á sér áfram. Samþykkt. Birna Mjöll Rannversdóttir kjörin til vara. 9. Aðrarkosningar.Ekkieruaðrarkosningar. 10.Lagabreytingar. Engar lagabreytingar liggja fyrir. 11.Ákvörðun félagsgjalda. Stjórn leggur til að þau verði óbreytt 2500 kr. Það er samþykkt. 12.Önnur mál. a) Fráfarandigjaldkerivillminnafélagsmennáað borga félagsgjöld. b) Formaður minnir á vinnudag í leikhúsinu 29.júní nk. Unnið verður í leikhúsinu yfir daginn og grillað saman í lok dags. Þetta verður auglýst betur í fréttabréfinu. c) Rætt lauslega um næsta leikár. 15.Fundargerð lesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 21.23. Helga Björk Pálsdóttir...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2012 – Fundargerð

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs Viðstaddir 14 félagsmenn Hörður Sigurðarson formaður setti fundinn og stakk upp á Bjarna Guðmarssyni sem fundarstjóra, sem var samþykkt. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir kosin ritari. Bjarni þakkaði traustið og bauð Herði Sigurðarsyni að flytja skýrslu stjórnar. Skýrsla stjórnar í viðhengi. Umræðu um skýrslu stjórnar var frestað þar til undir liðnum „Önnur mál“. Reikningar félagsins. Héðinn Sveinbjörnsson gjaldkeri félagsins lagði fram reikninga félagsins. Héðinn fór yfir helstu liði. Ársreikningur 2011-2012 í viðhengi. Eins var lögð fram sundurliðun á útgjöldum tengdum einstökum verkefnum. Reikningarnir voru samþykktir með fyrirvara um samþykki beggja félagslegra endurskoðeda. Umræðum um ársreikning frestað þar til undir „Önnur mál“. Fundarstjóri kynnti lagabreytingartillögu sem undanfara fyrir stjórnarkjör. Lagabreytingin var kynnt stjórn innan tilskilins tíma skv. félagslögum. Breytingartillagan hefur að gera með 9. Grein og hljóðar svo: Stjórn skipa 5 stjórnarmenn og 3 til vara, að öðru leyti óbreytt. Hörður skýrði ástæðu þessarar breytingar sem svo að erfiðlega gengi venjulega að manna varastjórnina, sem væri að sama skapi frekar óvirk. Tillagan var samþykkt einróma. Stjórnarkjör. Fundarstjóri kynnti niðurstöðu uppstillingarnefndar. Embætti formanns: Hörður Sigurðarson. Hann var einróma kjörinn formaður til tveggja ára. Varaformaður (Örn Alexandersson) og gjaldkeri (Héðinn Sveinbjörnsson) sitja áfram í eitt ár. Þórdís Sigurgeirsdóttir og Bjarni Daníelsson gefa kost á sér sem meðstjórnendur til tveggja ára. Þau voru kjörin. Í varastjórn voru tilnefnd: Bjarni Guðmarsson, Ögmundur Jóhannesson og Anna Margrét Pálsdóttir. Þau voru kjörin til eins árs. Huld...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2008 – Fundargerð

Gísli formaður leggur til að Örn verði fundarstjóri og Héðinn verði fundarritari. Samþykkt með lófaklappi. Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu Gísli formaður gerði grein fyrir starfsárinu sem nú er liðið – sjá skýrslu stjórnar Umræða um skýrslu stjórnar Fyrirspurn um leiksýninguna Bingó og ferð hennar til Riga Stjórnarkjör Ágústa í uppstillingarnefnd fjallaði um stjórnina og hverjir myndu halda áfram. Gísli formaður væri búinn að sitja í 2 ár og því ætti að kjósa um formann. Hörður á eitt ár eftir sem varaformaður, Héðinn situr áfram – á eitt ár eftir. Kjörtímabili Arnars og Arnar er lokið og vill Örn gjarnan sitja í varastjórn. Arnar býður sig til stjórnar og Sigrún Tryggvadóttir einnig. Formannskjör Hörður Sigurðarson gefur kost á sér. Enginn gefur kost á sér á móti Herði og telst Hörður því sjálfkjörinn. Hörður er kosinn til tveggja ára Varaformannskjör Gísli Björn Heimisson gefur kost á sér. Enginn gefur kost á sér á móti Gísla og telst hann því sjálfkjörinn. Gísli er kosinn til eins árs Stjórnarkjör Sigrún og Arnar gefa kost á sér. Enginn gefur kost á sér á móti þeim og teljast þau því sjálfkjörin. Sigrún og Arnar eru kosin til tveggja ára Varastjórn Til varastjórnar buðu sig Ögmundur Jóhannesson, Bjarni Guðmarsson, Gríma Kristjánsdóttir, Örn Alexandersson og Sveinn Ásbjörnsson. Enginn gaf kost á sér á móti þeim og teljast þau því sjálfkjörin. Aðrar kosningar Engar Lagabreytingar Engar...

Read More

Fjallið 2020

Einar ráðherra þarf að bregðast við slæmri niðurstöðu í skoðanakönnunum og hvað gerir sjóaður pólitíkus þá? Jú, hann hrindir auðvitað í framkvæmd svo stórhuga verkefni að allt annað verður eins og hjóm í samanburðinum.Fjallið er nýtt íslenskt leikverk sem var frumsýnt um liðna helgi. Verkið er eftir Örn Alexandersson sem jafnframt leikstýrir. Næsta sýning er mið. 26. feb. kl. 20.00. Miðapantanir eru hér. Félagsmenn eiga sem endranær frímiða á sýningu. Við sem lifum venjulegu lífi þekkjum ekki hvað það er að vera stöðugt metin í skoðanakönnunum. Stjórnmálamenn eru stöðugt undir smásjá og metnir í skoðanakönnunum og þurfa að taka...

Read More

Fjallið – miðapantanir

Miðaverð er 3.000 kr. Greitt er á staðnum við mætingu. Sýningum á Fjallinu hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna samkomubanns.  

Read More

Fjallið

Við sem lifum venjulegu lífi þekkjum ekki hvað það er að vera stöðugt metin í skoðanakönnunum. Stjórnmálamenn eru stöðugt undir smásjá og metnir í skoðanakönnunum og þurfa að taka mið af niðurstöðum. Stíga niður eða stíga fram. Þegar persónan „Einar ráðherra“ fær afleita niðurstöður úr slíkri könnun rétt fyrir kosningar, er aðeins um eitt að ræða. Að koma með krassandi hugmynd, svo magnaða, að allir kjósendur kikna í hnjánum og kjósa hann aftur. Sumir lofa öllu fögru en aðrir eru menn framkvæmda og láta verkin tala. Slíkur ráðherra er Einar í gamanleikritinu „Fjallið“ eftir Örn Alexandersson sem Leikfélag Kópavogs...

Read More

Á sama bekk – leikdagskrá 2020

Komið og farið eftir Samuel Beckett í þýðingu Árna Ibsen. Leikarar Birgitta Hreiðarsdóttir, Ólöf P. Úlfarsdóttir og Þórdís Sigurgeirsdóttir, leikstjóri Hörður Sigurðarson. Um það sem skiptir máli eftir Jeannie Webb, leikarar María Björt Ármannsdóttir og Valgerður Rannveig Valgarðsdóttir, þýðandi og leikstjóri Sigrún Tryggvadóttir. Á sama bekk eftir Sævar Sigurgeirsson, leikarar Guðný Sigurðardóttir og Sigurður Kristinn Sigurðsson, leikstjóri Hörður Sigurðarson. Lýsing Skúli Rúnar Hilmarsson. Búningar María Björt Ármannsdóttir og leikhópurinn. Sýnt í Leikhúsinu, Funalind 2, fim. 9. janúar kl. 19.30....

Read More

Stjörnuljósakvöld 4. janúar

Að venju heldur Leikfélag Kópavogs sitt árlega Stjörnuljósakvöld fyrsta laugardag á nýju ári. Þar munu leikfélagar, vinir og vandamnenn halda upp á afmæli félagsins (sem er reyndar 5. janúar) og fagna saman nýju ári. Leikdagskráin Á sama bekk verður flutt en hún samanstendur af leikþáttunum Komið og farið, Um það sem skiptir máli og Á sama bekk. Einnig troða upp No name dúettinn og að sjálfsögðu mun Leikhúsbandið láta stjörnuljós sitt skína. Gleðin verður haldin í Leikhúsinu Funalind 2 og húsið opnar kl. 19.00. Eitthvað af veitingum verður selt á staðnum en einnig má taka með nesti....

Read More

Hvað er svart, hvítt og þýtur um á hjólum?

Sveitin vs. Borgin. Fimm einstaklingar. Leyndarmál. Átök. Upplausn. Leikverk eftir Arnar Má og Axel Frans í samráði við leikara og í leikstjórn Rúnars Guðbrandssonar. 2. önn leiklistarbrautar og 3. önn handritadeildar Kvikmyndaskóla Íslands sýna í Leikhúsinu, Funalind 2. MIÐAPANTANIR: (Frítt inn en senda þarf...

Read More

Samlestur á nýju verki 4. des

Boðað er til samlesturs á nýju íslensku leikverki hjá Leikfélagi Kópavogs, miðvikudaginn 4. des. kl. 20:00. Félagsmenn og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta. Æfingar hefjast 6....

Read More

Ertu með í leikþætti?

Boðað er til félagsfundar þriðjudaginn 8. okt. kl. 20.00 í Leikhúsinu. Ætlunin er að kanna áhuga félagsmanna á þátttöku í leikdagskrá sem sýnd verður í nóvember. Hvetjum alla til að mæta hvort sem ætlunin er að stíga á svið eður...

Read More

Spennandi leiklistarnámskeið

Í næstu viku hefst leiklistarnámskeið á vegum félagsins undir stjórn Grímu Kristjánsdóttur. Á námskeiðinu verður aðaláhersla lögð á persónusköpun og undirbúning leikara fyrir hlutverk í hverskonar leikverkefnum. Fyrri vikuna verður farið í æfingar sem kallast object exercise sem eru æfingar í persónusköpun og seinni vikuna verður farið í senu vinnu með persónunum sem búið er að vinna með fyrri vikuna. Gríma Kristjánsdóttir er kennari námskeiðsins, en hún lærði leiklist í CISPA í Kaupmannahöfn og útskrifaðist þaðan 2016. Hún hefur leikið víða, bæði í leikhúsi og kvikmyndum og kennt námskeið í leiklist í nokkur ár. Námskeiðið verður í 6 skipti...

Read More

Barna- og unglinganámskeið

Leynileikhúsið heldur áfram uppteknum hætti og er nú með námskeið í samstarfi við Leikfélag Kópavogs á haustönn 2019. Opnað hefur verið fyrir skráningu á https://leynileikhusid.felog.is/  Leikhúsið Funalind 2, húsnæði LEIKFÉLAGS KÓPAVOGS Á MIÐVIKUDÖGUM / hefst 18. september Kl. 16.00-17.00 4.-6. bekkur / almennt námskeið Kl. 17.00-18.20 7.-10. bekkur / UNGLINGANÁMSKEIÐ. Skráning í gangi á vef Leynileikhússins. Almenn námskeið; Kennt er einu sinni í viku í 1 klst. í senn en í lok annarinnar eru 11. og 12. tími kenndir saman og enda með sýningu í leikhúsi.  Ungu leikararnir fá búning og leikhúsförðun og aðstandendur geta komið og séð börnin blómstra á alvöru leiksviði. Lokasýningin...

Read More

Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2018-2019

Leikárið byrjaði með látum en ákveðið var á vordögum 2018 á setja upp nýjan og spennandi farsa. Leikárið eftir áramót var heldur rólegra, en starfsemin fjölbreytt og fastir liðir á sínum stað. Framkvæmdastjóri hússins Það fyrirkomulag að hafa framkvæmdastjóra leikhússins hefur reynst það vel að stjórn ákvað að framlengja samningnum þriðja árið í röð. Framkvæmdastjóri sér um það sem viðkemur húsinu sjálfu og samskipti við þá aðila og hópa sem fá inni í Leikhúsinu. Að öllum líkindum er þetta fyrirkomulag komið til að vera. Framkvæmdir innanhúss Mikið var rætt um að fara í framkvæmdir innanhúss en minna gert, enda nýbúið að taka vel í gegn á neðri hæð hússins. Þetta virðist vera verkefnið endalausa. Draumurinn er að ráðast í framkvæmdir í leikararými á efri hæðinni. Skoðaðar voru gamlar teikningar af skipulagi rýmisins og uppi eru hugmyndir að betrumbæta aðstöðuna þar á næstunni. Götuleikhúsið Götuleikhúsinu býðst aðstaða í Leikhúsinu í júní og júlí. Sem fyrr var umgengni til fyrirmyndar og engin vandamál komu upp Farsinn Tom, Dick og Harry Í lok ágúst hófst samlestur á farsanum Tom, Dick og Harry í þýðingu og leikstjórn Harðar Sigurðarsonar. Það gekk vonum framar að manna í 9 manna farsa og færri komust að en vildu. Æfingar gengu vel, eins hönnun leikmyndar sem var í höndum Maríu B. Ármannsdóttir sem hafði nýlokið námskeið í sviðsmynda og búningahönnun hjá Bandalagi íslenskra leikfélaga með styrk frá...

Read More

Leiklistarnámskeið í september

Í september hefst leiklistarnámskeið á vegum leikfélagsins sem ætlað er nýliðum og fólki með minni leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska nálgun.Leiðbeinandi á námskeiðinu er Hörður Sigurðarson sem kennt hefur á svipuðum námskeiðum hjá leikfélaginu undanfarin ár. Námskeiðið verður 18 klst. í heildina, 3 klst. í senn í 6 skipti og aldurstakmark er 21 árs. Námskeiðsgjald er 10.000 kr. en skráðir félagsmenn greiða 5.000 kr. Athugið að skráning í félagið er öllum opin gegn 3.000 kr. félagsgjaldi. Sjá nánar hér.Námskeiðið hefst mánudaginn 9. september og eru námskeiðstímar sem hér segir: Mán. 9. sept. kl. 19.00-22.00...

Read More

Leikróf – leikdagskrá

Leikdagskráin Leikróf verður frumsýnd í Leikhúsinu laugardaginn 1. júní kl. 17.00. Miðasala er á hér á vefnum. Á dagskránni eru eftirfarandi verk: Át takið Höfundur: Ólafur ÞórðarsonLeikstjórn:Arnfinnur Daníelsson/Hörður SigurðarsonLeikarar:Birgitta Hreiðarsdóttir, Halldóra Harðardóttir, Ólöf P. Úlfarsdóttir og Þórdís Sigurgeirsdóttir Boðorðin 10Höfundur: Steinunn ÞorsteinsdóttirLeikstjórn: Sigrún TryggvadóttirLeikarar:Sigríður Sól Indriðadóttir, Ellen Dögg Sigurjónsdóttir Hinir óvelkomnu Höfundur: Walter WykesÞýðing: Hörður SigurðarsonLeikstjórn: Hörður SigurðarsonLeikarar:Halldóra Harðardóttir, Halldór Sveinsson og Maria Araceli Engin vettlingatökHöfundur: Þórunn GuðmundsdóttirLeikstjórn: Örn AlexanderssonLeikari:Valgerður Rannveig...

Read More

Skýrsla stjórnar Leikfélags Kópavogs 2017- 2018

Enn einu viðburðarríku leikári hjá Leikfélaginu er lokið. Sem fyrr var starfsemin fjölbreytt og skemmtileg. Leiklistarskóli Bandalagsins Að þessu sinni fóru tveir einstaklingar frá Leikfélagi Kópavogs til að nema leiklistina í Leiklistarskóla BÍL í júní 2017. Að venju styrkti leikfélagið félagsmenn að hluta til að bæta menntun sína á sviði leiklistar og mun svo verða áfram. Stjórn telur það afar mikilvægt að styrkja virka félagsmenn með þessu móti og efla þannig innra starf leikfélagsins Götuleikhúsið Götuleikhúsið kom inn að venju í byrjun júní. Sem fyrr var umgengni til fyrirmyndar og engin vandamál  komu upp. Óperudagar Í júní voru óperudagar haldnir í Kópavogi og leigði leikfélagið út húsið til afnota af því tilefni.  Snertu mig ekki – snertu mig! Snertu mig ekki  – snertu mig! er framhald af sýningunni Snertu mig! sem var sýnd á síðasta leikári. Vegna fjölda áskorana frá áhorfendum sem vildu vita meira um afdrif persónanna settist höfundur niður og skrifaði framhald.  Sýningunni var vel tekið og fékk mjög góða dóma. Höfundur er Örn Alexandersson og leikstjóri var Sigrún Tryggvadóttir.  Frumsýnt var í september. Alls var sýnt sjö sinnum og aðsókn var góð. Leiklistarnámskeið fyrir krakka Eins og áður bauð félagið upp á sín árlegu námskeið fyrir krakka undir  styrkri leiðsögn Guðmundar L. Þorvaldssonar og Grímu Kristjánsdóttur. Þátttaka var dræm og þurfti að sameina yngri og eldri hóp í einn.  Spurning um ástæður þessa, en nú er...

Read More

Viltu koma að leika?

Leikfélagið blæs til leikdagskrár sem ætlunin er að sýna í lok maí. Við auglýsum eftir félögum sem gefa kost á sér til að leika. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir um að senda póst á lk@kopleik.is og láta vita. Í kjölfarið verður boðað til fundar með leikstjórum, verkefni valin og æfingar hefjast. Viltu vera...

Read More

Leiklistarnámskeið hefst í næstu viku

ATHUGIÐ! UPPSELT ER Á NÁMSKEIÐIÐ! Enn eru laus pláss á leiklistarnámskeiði sem hefst hjá Leikfélagi Kópavogs þri. 11. febrúar. Námskeiðið er hugsað fyrir nýliða og þá sem ekki hafa mikla reynslu í sviðsleik. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska nálgun. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Hörður Sigurðarson sem kennt hefur á svipuðum námskeiðum hjá leikfélaginu undanfarin ár.Námskeiðið verður 18 klst. í heildina, 3 klst. í senn í 6 skipti og aldurstakmark er 21 árs. Námskeiðsgjald er 10.000 kr. fyrir utanfélagsmenn en skráðir félagsmenn greiða 2.500 kr. Athugið að skráning í félagið er öllum opin gegn 2.500 kr....

Read More

Leiklistarnámskeið fyrir nýliða

UPPSELT ER Á NÁMSKEIÐIÐ! Í febrúar hefst leiklistarnámskeið á vegum leikfélagsins sem ætlað er nýliðum og fólki með minni leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska nálgun. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Hörður Sigurðarson sem kennt hefur á svipuðum námskeiðum hjá leikfélaginu undanfarin ár.Námskeiðið verður 18 klst. í heildina, 3 klst. í senn í 6 skipti og aldurstakmark er 21 árs. Námskeiðsgjald er 10.000 kr. fyrir utanfélagsmenn en skráðir félagsmenn greiða 2.500 kr. Athugið að skráning í félagið er öllum opin gegn 2.500 kr. félagsgjaldi. Sjá nánar hér. Námskeiðið hefst mánudaginn 11. febrúar og eru námskeiðstímar sem...

Read More

Leiklistarnámskeið fyrir unglinga

Leikfélag Kópavogs stendur fyrir leiklistarnámskeiði fyrir nemendur í 8. – 10. bekk grunnskóla. Leiðbeinandi er Gríma Kristjánsdóttir sem lokið hefur námi í leiklist við Copenhagen International School of Performing Arts. Námskeiðið sem haldið er í samstarfi við Kópavogsbæ og Barnamenningarhátíð er frítt en börn búsett í Kópavogi ganga fyrir með pláss. Námskeiðið hefst þri. 5. feb. kl. 16.00 – 18.00 og verður haldið vikulega í Leikhúsinu, Funalind 2. Námskeiðinu lýkur með leiksýningu í Salnum þ. 13. apríl. Skráning og nánari upplýsingar í...

Read More

Stjörnuljósakvöld

Hið árlega Stjörnuljósakvöld Leikfélags Kópavogs verður haldið laugardaginn 26. janúar næstkomandi. Þar munu leikfélagar og vinir halda upp á afmæli félagsins (sem var reyndar 5. janúar síðastliðinn) samkvæmt venju og fagna saman nýju ári. Búast má við einhverjum uppákomum á sviðinu en annars verður maður manns gaman. Gleðin verður haldin í Leikhúsinu Funalind 2 og húsið opnar kl....

Read More