Leiksýningin Fróði og allir hinir grislingarnir hefur fengið frábærar viðtökur og uppselt verið á nær allar sýningar. Á næstunni eru 5 sýningar sem eru ýmist uppseldar eða nálægt því. Búið er bæta við sýningum þ. 28. og 29. apríl svo enginn ætti að þurfa að missa af fjörinu í hornhúsinu hjá Fróða, Söndru, Stormi og öllum hinum sem koma við sögu.

Í gagnrýni á sýninguna sem birtist á Leiklistarvefnum segir m.a. að “… það hefði mátt vera miklu meiri sulta, að öðru leyti var þessi sýning frábær.”

Nánari upplýsingar um sýninguna er að finna hér. Miðapantanir eru á hér á vef leikfélagsins.