Unglingadeild Leikfélags Kópavogs frumsýnir leikverkið Martröð fimmtudaginn 22. mars kl. 20.

Hægt er að panta miða hér eða í síma 823 9700.

Einnig er hægt að senda pöntun beint á midasala@kopleik.is þar sem fram kemur nafn, sími, dagsetning sýningar og fjöldi miða.

Verkið er byggt á Draumi á Jónsmessunótt eftir William Shakespeare. Martröð er að miklu leyti unnin og sýnd í spuna. Leikstjórn er í höndum Sigurþórs Alberts Heimissonar.