Frumsýning – Umbúðalaust

Frumsýning – Umbúðalaust

Ellefu persónur. Ellefu hindranir. Óteljandi möguleikar.

Föstudaginn 15. janúar frumsýnir Leikfélagið frumsamda leiksýningu er ber heitið UMBÚÐALAUST. Sýningin er unnin í samvinnu leikstjórans Vigdísar Jakobsdóttur og leikhópsins.
Óræðar persónur á óljósum stað eru knúnar til að taka málin í sínar hendur þegar óvænt atvik ber að garði. Saman og hvert í sínu lagi komast þau að því að þáttaskil marka ekki endilega sögulok – og þráðurinn sem þau fylgdu í byrjun er ekki endilega haldreipið sem þarf til að komast í örugga höfn. Er sá sem síðast hlær kannski sá sem náði ekki brandaranum?
Lesa nánar: Frumsýning – UMBÚÐALAUST

0 Slökkt á athugasemdum við Frumsýning – Umbúðalaust 580 10 janúar, 2010 Fréttir janúar 10, 2010

Sýningadagatal

júlí 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31