Fullbókað á nýliðanámskeið

Fullbókað er á námskeið fyrir nýliða sem hefst núna á mánudag 10. feb. og biðlisti hefur myndast. Verið er að skoða möguleika á að hafa annað samskonar námskeið sem mun hefjast í byrjun mars. Áhugasamir geta sent póst á lk@kopleik.is og beðið um að vera á lista. Nánar verður sagt frá aukanámskeiði fljótlega.

Lesa má um fyrirkomulag námskeiðsins hér.

0 Slökkt á athugasemdum við Fullbókað á nýliðanámskeið 438 06 febrúar, 2014 Fréttir, Námskeið febrúar 6, 2014

Sýningar framundan

  1. Tom, Dick & Harry

    18. janúar kl. 20:00 - 22:15
  2. Tom, Dick & Harry

    20. janúar kl. 20:00 - 22:15

Stiklur úr sýningum