Götuleikhús

Eins og fyrri ár hefur götuleikhús Vinnuskóla Kópavogs nú fengið inni í Leikhúsinu og hefur þar miðstöð sína næstu vikurnar. Í götuleikhúsinu starfa krakkar sem lokið hafa 10. bekk undir stjórn Óla Arnar Atlasonar og drífa upp litríkar skemmtanir sem bæjarbúar munu njóta í sumar. Raunar mátti sjá ágætt sýnishorn af starfinu við þjóðhátíðarhöldin 17. júní.

0 Slökkt á athugasemdum við Götuleikhús 779 18 júní, 2013 Fréttir júní 18, 2013

Stiklur úr sýningum