Gutti og félagar – sögu vil ég segja stutta

Nýtt íslenskt barnaleikrit, Gutti og félagar, byggt m.a. á Guttavísum Stefáns Jónssonar, verður frumsýnt föstudaginn 22. febrúar hjá Leikfélagi Kópavogs. Verkið er eftir Örn Alexandersson en hann er jafnframt leikstjóri.
Flestir sem komnir eru á fullorðinsár þekkja vísurnar um óþekktarangann Gutta og prakkarastrik hans en Gutti er einmitt aðalpersónan í leiksýningunni ásamt félögum sínum úr hverfinu.

Lesa nánar: Gutti og félagar – sögu vil ég segja stutta!

0 Slökkt á athugasemdum við Gutti og félagar – sögu vil ég segja stutta 364 17 febrúar, 2013 Fréttir febrúar 17, 2013

Sýningadagatal

ágúst 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31