Harmur, hundar og hýrar konur

Sýningar á leikdagskránni Harmur, hundar og hýrar konur hafa gengið afar vel og gerður góður rómur að. Sýningum fer fækkandi, sú næsta er á miðvikudaginn, 16. janúar, en síðasta sýning verður laugardaginn 19. janúar. Lesendur eru hvatir til að missa ekki af þessari prýðilegu skemmtun.

0 Slökkt á athugasemdum við Harmur, hundar og hýrar konur 340 15 janúar, 2013 Fréttir janúar 15, 2013

Sýningar framundan

  1. Tom, Dick & Harry

    18. janúar kl. 20:00 - 22:15
  2. Tom, Dick & Harry

    20. janúar kl. 20:00 - 22:15

Stiklur úr sýningum