Leikfélagið boðar hér með til upphafs haustverkefnis laugardaginn 19. sept. kl. 10.00. Eins og áður hefur verið kynnt mun Vigdís Jakobsdóttir stýra hópvinnu sem lýkur með frumsýningu í byrjun nóvember. Þeir félagsmenn sem áhuga hafa á að taka þátt mæta í leikhúsið á ofangreindum tíma í viðeigandi klæðnaði og skapi.

Óhætt er að lifa afar spennandi og skemmtilegri uppsetningu undir stjórn Vigdísar.