Leikfélagið býður fólki Mixtúru – leikdagskrá þriggja leikþátta – sem hentar vel við sleni og skammdegisdrunga. Frumsýnt verður í Leikhúsinu, Funalind 2, fös. 1. nóv. kl. 20.00 og næstu sýningar verða auglýstar síðar. Miðaverð er 1.000 kr. Miðasala á https://www.midakaup.is/kopleik/mixtura.

Lesa nánar: Hressandi Mixtúra