Hvað stendur til lau. 25. ágúst?

Hvað stendur til lau. 25. ágúst?

Nýtt leikár hjá Leikfélagi Kópavogs er handan við hornið og fyrsta verkefni vetrarins hefst formlega laugardaginn 25. ágúst kl. 10.00. Um er að ræða fyrsta samlestur á nýjum farsa sem tekinn verður til æfinga í lok mánaðarins í leikstjórn Harðar Sigurðarsonar. Stefnt er á frumsýningu seinni hluta október. Allir velkomnir, nýir félagar jafnt sem gamlir. Samlesturinn verður í Leikhúsinu Funalind 2. Nánari upplýsingar á lk@kopleik.is.

Nýir félagar athugið að hægt er að skrá sig í félagið hér.

0 Slökkt á athugasemdum við Hvað stendur til lau. 25. ágúst? 1352 13 ágúst, 2018 Fréttir ágúst 13, 2018

Stiklur úr sýningum