Hinn heimsþekkti liðleikaflokkur Prófessors Nachtegalls sýndi listir sínar á Þingvöllum í tilefni af hálfrar aldar afmæli lýðveldisins.