Fimmtudagur, 08. október 2009 15:23 KVÖLDVAKA FÖS. 9. OKT.
party01Þó fyrirvarinn sé lítill verður haldin óformleg kvöldvaka í Leikhúsinu föstudaginn 9. október. kl. 20.30. Léttar veitingar verða í boði og til sölu. Félagsmenn, vinir og velunnarar velkomnir.

Kl. 21.30 verður fluttur stuttur leikþáttur en að öðru leyti eru ekki um formlega dagskrá að ræða.