Kynning á vetrardagskránni

Kynning á vetrardagskránni

Þriðjudaginn 8. sept. kl. 19.00 verður kynning á vetrardagskrá Leikfélags Kópavogs í Leikhúsinu að Funalind 2. Þar mun stjórn félagsins kynna hvaða sýningar, námskeið og aðrir leiklistarviðburðir verða á dagskránni á komandi vetri. Félagsmenn er hvattir til að mæta og nýir félagar eru sérstaklega boðnir velkomnir til að mæta, fræðast um félagið og starfsemina og hitta aðra félagsmenn.
ATH! Upphaflegri tímasetningu hefur verið breytt!

0 Slökkt á athugasemdum við Kynning á vetrardagskránni 504 23 ágúst, 2015 Fréttir ágúst 23, 2015

Sýningadagatal

júlí 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31