Leikárið formlega hafið

Leikárið hjá Leikfélagi Kópavogs hófst formlega í gær, þriðjudaginn 8. sept. með kynningu stjórnar félagsins á komandi leikári. Fjölbreytt og viðamikil starfsemi einkennir komandi leikár. Þegar eru hafnar æfingar á verkinu Á rúmsjó eftir Slamovir Mrożek og í gær hófust einnig barna- og unglinganámskeið sem þegar hefur verið sagt frá. Þá stendur fyrir dyrum Leikverksmiðja dr. Teatro sem betur er sagt frá annarsstaðar og einnig verður kannaður áhugi á byrjendanámskeiði í leiklist.
Lesa nánar: Leikárið formlega hafið

0 Slökkt á athugasemdum við Leikárið formlega hafið 442 09 september, 2015 Fréttir september 9, 2015

Sýningadagatal

ágúst 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31