Nú líður að sumri en þó hljótt hafi verið um okkur undanfarið er leikfélagið þó ekki enn farið í sumarfrí. Nú standa yfir æfingar á nokkrum leikþáttum sem sýndir verða í lok mánaðarins. Nánar verður sagt frá þessu þegar nær dregur.
Þeir sem hafa áhuga á að aðstoða við dagskrána eru beðnir um að gefa sig fram á lk@kopleik.is.