Leikfélagið stefnir að því að setja upp leikdagskrá seinnihluta maímánaðar.

Félagsmenn sem hafa áhuga á að taka þátt er hér með boðaðir á fund í Leikhúsinu mánudaginn 20. apríl kl. 18.30.