Leikfélag Kópavogs verður 50 ára þann 5. janúar næstkomandi og af því tilefni efnum við til kvöldskemmtunar í félagsheimili Kópavogs.

Þeir sem áhuga hafa á því að vera með innlegg í dagskrána eru beðnir um að senda inn línu á lk@kopleik.is.
Dagskráin verður auglýst síðar.