Leikhúsið opnar í haust

LK stefnir að því að opna leikhúsið í Funalind í september.Á aðalfundi var samþykkt að gefa húsinu nafnið Leikhúsið.

Framundan á næstu 2-3 mánuðum er mikill vinnusprettur til að koma Leikhúsinu okkar í starfhæft ástand fyrir komandi leikár. Það skiptir miklu máli að sem flestir geti lagt hönd á plóginn. Leikfélagið ætlast til að hver maður geri skyldu sína.
Fastir vinnutímar í húsinu eru á þriðjudögum frá kl. 20.00 og á laugardögum frá kl. 10.00.
Þar fyrir utan er unnið þegar færi gefst.

Tengiliðir vegna vinnunnar eru:
Hörður s. 860-0105
Gísli s. 822-8426
Örn s. 692-9692

Hver viðbótarhönd skiptir máli!

Kveðja frá stjórn LK.

0 Slökkt á athugasemdum við Leikhúsið opnar í haust 422 30 júní, 2008 Fréttir, Innra starf júní 30, 2008

Sýningadagatal

ágúst 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31