Leikhúsið að Funalind 2 er aðsetur Leikfélags Kópavogs. LK fékk húsið til umráða síðsumars 2007 og stóðu framkvæmdir við að breyta þessi fyrrum verslunarhúsnæði í leikhús í heilt ár. Leikhúsið var tekið í notkun haustið 2008. Fyrsta leiksýningin eftir opnun var nýstárleg uppsetning á Skugga-Sveini í leikstjórn Ágústu Skúladóttur.
Hér má sjá staðsetningu Leikhússins.
Hér má sjá dagatal Leikhússins.
Leikhúsið er falt til útleigu. Nánari upplýsingar.