Leiklestur á Manni og konu

Leiklestur (samlestur) á vegum Nafnlausa leikhópsins á leikritinu “Maður og kona” eftir Emil Thoroddsen og Indriða Waage eftir sögu Jóns Thoroddsen, verður haldinn í Leikhúsinu á sunnudag. Nánari upplýsingar hér fyrir þá sem hefðu áhuga á að mæta.

0 Slökkt á athugasemdum við Leiklestur á Manni og konu 713 29 maí, 2015 Fréttir maí 29, 2015

Stiklur úr sýningum