Leiklistarnámskeið fyrir nýliða

Undanfarin ár hefur leikfélagið boðið upp á nýliðanámskeið. Að þessu sinni viljum við kanna hvort eftirspurn er eftir slíku og bjóðum upp á forskráningu í þeim tilgangi. Ef af verður mun námskeiðið verða 6 skipti alls í þrjá klst. í senn. Áhugasamir sem hafa áhuga á að mæta á slíikt námskeið senda póst á lk@kopleik.is.

0 Slökkt á athugasemdum við Leiklistarnámskeið fyrir nýliða 1070 09 september, 2015 Fréttir, Námskeið september 9, 2015

Stiklur úr sýningum