Fimmtudaginn 6. október kl. 19.30 hefjast æfingar á leikþáttum sem ætlunin er að sýna í nóvember. Hörður Sigurðarson stýrir verkefninu. Þeir sem hafa hug á að taka þátt eru hvattir til að mæta í Leikhúsið, Funalind 2 á ofanghreindum tíma.

Myndin hér til hliðar er af þáttakendum á námskeiði sem staðið hefur yfir undanfarnar 2 vikur.