Leikþættir – æfingar hefjast

Fimmtudaginn 6. október kl. 19.30 hefjast æfingar á leikþáttum sem ætlunin er að sýna í nóvember. Hörður Sigurðarson stýrir verkefninu. Þeir sem hafa hug á að taka þátt eru hvattir til að mæta í Leikhúsið, Funalind 2 á ofanghreindum tíma.

Myndin hér til hliðar er af þáttakendum á námskeiði sem staðið hefur yfir undanfarnar 2 vikur.

0 Slökkt á athugasemdum við Leikþættir – æfingar hefjast 264 04 október, 2011 Fréttir október 4, 2011

Sýningadagatal

júlí 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31