Leikþættir í lok leikárs

lk_newlogolargeSumar nálgast en enn leynist þó líf í leiklistarglæðum. Við ætlum að setja upp 2 stutta leikþætti og er stefnan að sýna þá í tengslum við aðalfund félagsins fyrstu vikuna í júní.

Þeir sem vilja að taka þátt skulu senda tölvupóst á lk@kopleik.ismeð yfirskriftinni Leikþættir.

0 Slökkt á athugasemdum við Leikþættir í lok leikárs 522 13 maí, 2011 Fréttir maí 13, 2011

Sýningar framundan

  1. Leikróf – leikdagskrá

    1. júní kl. 17:00 - 18:00
  2. Leikróf – leikdagskrá

    2. júní kl. 19:30 - 20:30

Stiklur úr sýningum