Lokasýning á Óþarfa offarsa

Nú er aðeins eftir ein sýning af Óþarfa offarsa sem leikfélagið hefur sýnt að undanförnu. Óþarfa offarsi hefur fengið frábærar viðtökur hjá áhorfendum en nú eru síðustu forvöð hjá þeim sem eiga eftir að koma.
Borgarstjórinn liggur undir grun um fjárdrátt og lögreglan undirbýr gildru á móteli til að standa hann að verki. Fljótt kemur í ljós að lögreglufulltrúarnir tveir eru kannski ekki þeir allra hæfustu og samband annars þeirra við kynsveltan endurskoðanda í næsta herbergi einfaldar ekki framvinduna. Þegar við þetta bætast svo óöruggur öryggisvörður úr Ráðhúsinu, illskiljanlegur leigumorðingi og elskuleg borgarstjórafrú er ekki von á góðu.
Sjá nánar um sýninguna hér.

Lokasýning á Óþarfa offarsa

Nú er aðeins eftir ein sýning af Óþarfa offarsa sem leikfélagið hefur sýnt að undanförnu. Óþarfa offarsi hefur fengið frábærar viðtökur hjá áhorfendum en nú eru síðustu forvöð hjá þeim sem eiga eftir að koma.
Borgarstjórinn liggur undir grun um fjárdrátt og lögreglan undirbýr gildru á móteli til að standa hann að verki. Fljótt kemur í ljós að lögreglufulltrúarnir tveir eru kannski ekki þeir allra hæfustu og samband annars þeirra við kynsveltan endurskoðanda í næsta herbergi einfaldar ekki framvinduna. Þegar við þetta bætast svo óöruggur öryggisvörður úr Ráðhúsinu, illskiljanlegur leigumorðingi og elskuleg borgarstjórafrú er ekki von á góðu.
Sjá nánar um sýninguna hér.