Sýningin Memento mori sem frumsýnd var fyrir tveimur árum er enn við góða heilsu. Á morgun, miðvikudaginn 2. ágúst heldur fríður hópur leikara og aðstandenda til Færeyja á NEATA leiklistarhátíðina þar sem sýnt verður á laugardag.

Ætlunin er að birta dagbók hér á vefnum ef Guð og netsamband í Færeyjum lofar.