Dagana 8. 9. og 11. október heldur Rúnar Guðbrandsson námskeið fyrir vana leikara. Námskeiðið hefst laugardaginn 8. okt. kl. 10.00 og enn eru nokkur laus pláss. Námskeiðið kostar 3.000 kr. fyrir utanfélagsmenn en er ókeypis fyrir félaga í LK. Þeir sem vilja taka þátt sendi tölvupóst á lk@kopleik.is.