Ný stjórn kjörin á aðalfundi LK

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs var haldinn fimmtudaginn 5. júní síðastliðinn. Ný stjórn var kjörin og skipa hana eftirtaldir:

Hörður Sigurðarson, formaður
Gísli Björn Heimisson, varaformaður
Héðinn Sveinbjörnsson, ritari
Arnar Ingvarsson meðstjórnandi
Sigrún Tryggvadóttir, meðstjórnandi

Í varastjórn voru kjörin:
Bjarni Guðmarsson, Gríma Kristjánsdóttir, Sveinn Ásbjörnsson, Ögmundur Jóhannesson, Örn Alexandersson

Þess má geta að Örn gaf ekki kost á sér áfram í aðalstjórn eftir 16 ára samfellda setu þar og er líklegt að um met sé þar að ræða.

0 Slökkt á athugasemdum við Ný stjórn kjörin á aðalfundi LK 627 23 júní, 2008 Fréttir, Innra starf júní 23, 2008

Stiklur úr sýningum