Nýárskveðjur LK

Leikfélag Kópavogs óskar öllum liðsmönnum sínum, velunnurum og raunar öllum öðrum gleðilegs nýs árs og þakkar stuðning og samveru á nýliðna árinu. Árið 2012 var stappfullt af spennandi viðfangsefnum og vonandi verður hið nýja ár að sama skapi tíðindasamt og gott!

0 Slökkt á athugasemdum við Nýárskveðjur LK 571 03 janúar, 2013 Fréttir janúar 3, 2013

Sýningar framundan

  1. Leikróf – leikdagskrá

    1. júní kl. 17:00 - 18:00
  2. Leikróf – leikdagskrá

    2. júní kl. 19:30 - 20:30

Stiklur úr sýningum