Skráning er hafin á nýliðanámskeið hjá Leikfélagi Kópavogs. Leiklistarnámskeiðið er ætlað nýliðum og fólki með minni leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska nálgun.
Námskeiðið verður 18 klst. í heildina, 3 klst. í senn í 6 skipti og aldurstakmark er 20 ára. Námskeiðsgjald er 20.000 kr. fyrir utanfélagsmenn en skráðir félagsmenn fá 50% afslátt. Bankakrafa fyrir námskeiðsgjaldi verður send á uppgefna kennitölu og þarf að vera búið að greiða hana í síðasta lagi 1. september. Tímasetning námskeiðs eru:

Mán. 2. sept. 19.00 – 22.00
Mið. 4. sept. 19.00 – 22.00
Fim. 5. sept. 19.00 – 22.00
Lau. 7. sept. 10.00 – 13.00
Mán. 9. sept. 19.00 – 22.00
Mið. 11. sept. 19.00 – 22.00

UMSÓKNARFORM:


Skráning á leiklistarnámskeið í september 2024

Námskeiðsgjald

Námskeiðsgjald er 20.000 kr. en 10.000 kr. fyrir skuldlausa félagsmenn.

Sending