Þeir sem lifa og hrærast í leiklistinni ættu að bókamerkja www.leiklist.is, þar sem Leiklistarvefurinn hefur aðsetur. Þar er m.a. að finna stærsta leikritasafn á landinu þar sem hægt er að leita að leikritum af öllu tagi eftir mismunandi leitarskilyrðum, Leikhúsbúðina, sérverslun með leikhúsvörur og margt fleira leiklistartengt. Vefurinn var nýlega uppfærður.