Nýr og endurbættur vefur

Nýr og endurbættur vefur

Nýr og endurbættur vefur Leikfélags Kópavogs hefur verið tekinn í notkun. Allnokkrar útlitsbreytingar ættu að vera nokkuð augljósar en helsta markmiðið með uppfærslunni var þó það sem undir liggur. Gamli vefurinn byggði á gamalli og úr sér genginni tækni en nú eftir uppfærslu bjóðast fjölmargir möguleikar til að þjóna lesendum, áhorfendum, félagsmönnum og velunnurum enn betur en áður.

Uppfærslan var löngu tímabær og þó enn sé margt ógert í nýja vefnum er það trú okkar að kostir hans leyni sér ekki miðað við það gamla. Allar ábendingar er varða efni, útlir og virkni vefsins eru vel þegnar og má senda þær á lk@kopleik.is.

0 Slökkt á athugasemdum við Nýr og endurbættur vefur 1239 10 september, 2016 Fréttir september 10, 2016

Stiklur úr sýningum